Hvernig bregst maki þinn oftast við þegar upp kemur ágreiningur? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 5. nóvember 2022 07:20 Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Getty Flest viljum við bregðast rétt við þegar eitthvað kemur upp á í ástarsambandinu. Hlusta, ræða hlutina og komast að einhvers konar niðurstöðu. Óhjákvæmilega verðum við stundum sár, reið eða vonsvikin og þurfum tíma til að vinna úr vissum hlutum. Vandamálið versus viðbrögðin Í þessum aðstæðum eru það oft á tíðum viðbrögðin okkar og samskiptin sem skipta ekki minna máli en árgreiningurinn eða vandamálið sem um ræðir. Lítil mál, lítil vandamál eða skoðanaskipti geta orðið að risastórri sprengju ef samskiptin við maka eru erfið og flókin. Þegar sú er raunin kjósa þá jafnvel einhverjir að sleppa því frekar að ræða hlutina og byrgja þá inni. „Ég vissi að ég hefði ekki átt að minnast á þetta!“ „Það þýðir ekkert að ræða við þig, þú vilt ekki hlusta!“ Stór mál, stór vandamál eða alvarlegir atburðir geta á sama tíma leysts farsællega ef samskiptin eru góð, einlæg og sameiginlegur vilji er til staðar til að gefa hvoru öðru rými til þess að tala og hlusta. Stundum getur egóið þvælst fyrir þegar upp kemur ágreiningur í ástarsambandinu og eiga sumir erfiðara með það en aðrir að staldra við og hlusta eða hugsa málin í ró og næði. Getty Að vita og gera Svo er það eitt að vita hvernig æskilegast sé að bregðast við og annað að fylgja því eftir. Sérstaklega þegar tilfinningarnar geta hlaupið með fólk í gönur. Eins ólík og við erum mörg höfum við mjög ólíkar leiðir að takast á við vandamál og eiga sumir erfiðara með það en aðrir að hafa stjórn á skapi sínu og viðbrögðum í aðstæðum sem þessum. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Athugið að spurt er um hvernig algeng viðbrögð maka eru þegar upp kemur ágreiningur í sambandinu. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kvár svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. 31. október 2022 06:08 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. 25. júlí 2020 08:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Rúmfræði: Hvað er það sem gerir þig góðan í rúminu? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Vandamálið versus viðbrögðin Í þessum aðstæðum eru það oft á tíðum viðbrögðin okkar og samskiptin sem skipta ekki minna máli en árgreiningurinn eða vandamálið sem um ræðir. Lítil mál, lítil vandamál eða skoðanaskipti geta orðið að risastórri sprengju ef samskiptin við maka eru erfið og flókin. Þegar sú er raunin kjósa þá jafnvel einhverjir að sleppa því frekar að ræða hlutina og byrgja þá inni. „Ég vissi að ég hefði ekki átt að minnast á þetta!“ „Það þýðir ekkert að ræða við þig, þú vilt ekki hlusta!“ Stór mál, stór vandamál eða alvarlegir atburðir geta á sama tíma leysts farsællega ef samskiptin eru góð, einlæg og sameiginlegur vilji er til staðar til að gefa hvoru öðru rými til þess að tala og hlusta. Stundum getur egóið þvælst fyrir þegar upp kemur ágreiningur í ástarsambandinu og eiga sumir erfiðara með það en aðrir að staldra við og hlusta eða hugsa málin í ró og næði. Getty Að vita og gera Svo er það eitt að vita hvernig æskilegast sé að bregðast við og annað að fylgja því eftir. Sérstaklega þegar tilfinningarnar geta hlaupið með fólk í gönur. Eins ólík og við erum mörg höfum við mjög ólíkar leiðir að takast á við vandamál og eiga sumir erfiðara með það en aðrir að hafa stjórn á skapi sínu og viðbrögðum í aðstæðum sem þessum. Spurningin er að þessu sinni kynjaskipt og beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi. Athugið að spurt er um hvernig algeng viðbrögð maka eru þegar upp kemur ágreiningur í sambandinu. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kvár svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. 31. október 2022 06:08 „Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11 Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. 25. júlí 2020 08:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Eru hrotur makans vandamál í sambandinu? Makamál Rúmfræði: Hvað er það sem gerir þig góðan í rúminu? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Meirihluti segir maka sína nota fýlustjórnun í samskiptum „Í hinum fullkomna heimi þá getum við sagt að það sé eðlilegt að börn fari í fýlu en óeðlilegt að fullorðnir geri það,“ segir Valdimar Þór Svavarsson meðferðaraðili og fyrirlesari í viðtali við Makamál. 31. október 2022 06:08
„Fjórðungur para skilur þegar barnið er á leikskólaaldri eða yngra“ „Konur kvarta undan skort á stuðningi og að makinn sé ekki til staðar fyrir þær, þetta leiðir af sér einmanaleika. Karlar kvarta oft undan of mörgum rifrildum og of litlu kynlífi. Það sem er áhugavert hér er að vandinn er af sama grunni, bæði eru einmana og þrá meiri nánd.“ Þetta segir Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónabandsráðgjafi í viðtali við Makamál. 9. febrúar 2021 20:11
Vildi helst hjálpa fólki að velja sér maka „Þegar það kemur upp framhjáhald í samböndum þá er fyrsta skrefið, að mínu mati, alltaf ráðgjöf.“ Þetta segir Kristín Tómasdóttir, fölskylduráðgjafi, í viðtali við Makamál. 25. júlí 2020 08:00