Fundu ekki þrettán sem átti að senda úr landi Samúel Karl Ólason skrifar 3. nóvember 2022 11:40 Frá aðgerðum lögreglu í gærkvöldi. Aðsend Fimmtán hælisleitendur voru fluttir úr landi í morgun af stoðdeild ríkislögreglustjóra. Til stóð að senda 28 manns sem hafa sótt um alþjóðlega vernd hér á landi til Grikklands en þrettán þeirra fundust ekki þegar lögregluþjónar leituðu þeirra í nótt. Í yfirlýsingu frá ríkislögreglustjóra segir að fólkið sem sent var úr landi hafi verið umsækjendur um alþjóðlega vernd og að þau hafi fengið endanlega stöðu sinna mála hjá Útlendingastofnun og þeim hafi verið gert að yfirgefa landið. Í umræddum hóp fólks er fimm manna fjölskylda frá Írak sem hefur verið hér á landi í rúm tvö ár. Sjá einnig: Handtekin og vísað úr landi án nokkurs fyrirvara þrátt fyrir veikindi Þar segir einnig að fólkinu hafi verið gefinn kostur á að yfirgefa landið sjálft og án lögreglufylgdar, áður en þeim hafi svo verið fylgt úr landi. Unnið hefur verið að ferðinni í rúman mánuð. „Þegar umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa fengið endanlega niðurstöðu sinna mála hjá Útlendingastofnun er þeim gert ljóst um að þeim verði gert að yfirgefa landið og fara á verkbeiðnalista stoðdeildar. Einstaklingar eru ekki fjarlægðir af þeim verkbeiðnalista nema af beiðni Útlendingastofnunar,“ segir í yfirlýsingunni. Í yfirlýsingunni segir einnig að sé hælisleitandi metinn ósamvinnuþýður eða hættulegur hafi lögreglna valdheimildir til að tryggja að lögreglufylgd nái fram að ganga og til að tryggja öryggi viðkomandi hælisleitenda og almennings. Þeim valdheimildum sé þó ekki beitt nema nauðsynlegt sé. Þá segir í yfirlýsingunni að einn fatlaður einstaklingur hafi verið í hópnu, Hussein Hussein frá Írak, og sá hafi notast við hjólastól og að stóllinn hafi fylgt honum á áfangastað. Engin börn hafi verið í hópnum og sem standi séu engin börn á áðurnefndum verkbeiðnalista stoðdeildarinnar á leið til Grikklands. Ríkislögreglustjóri ætlar ekki að veita nánari upplýsingar um málið, samkvæmt yfirlýsingunni. Hælisleitendur Lögreglumál Mál Hussein Hussein Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Í yfirlýsingu frá ríkislögreglustjóra segir að fólkið sem sent var úr landi hafi verið umsækjendur um alþjóðlega vernd og að þau hafi fengið endanlega stöðu sinna mála hjá Útlendingastofnun og þeim hafi verið gert að yfirgefa landið. Í umræddum hóp fólks er fimm manna fjölskylda frá Írak sem hefur verið hér á landi í rúm tvö ár. Sjá einnig: Handtekin og vísað úr landi án nokkurs fyrirvara þrátt fyrir veikindi Þar segir einnig að fólkinu hafi verið gefinn kostur á að yfirgefa landið sjálft og án lögreglufylgdar, áður en þeim hafi svo verið fylgt úr landi. Unnið hefur verið að ferðinni í rúman mánuð. „Þegar umsækjendur um alþjóðlega vernd hafa fengið endanlega niðurstöðu sinna mála hjá Útlendingastofnun er þeim gert ljóst um að þeim verði gert að yfirgefa landið og fara á verkbeiðnalista stoðdeildar. Einstaklingar eru ekki fjarlægðir af þeim verkbeiðnalista nema af beiðni Útlendingastofnunar,“ segir í yfirlýsingunni. Í yfirlýsingunni segir einnig að sé hælisleitandi metinn ósamvinnuþýður eða hættulegur hafi lögreglna valdheimildir til að tryggja að lögreglufylgd nái fram að ganga og til að tryggja öryggi viðkomandi hælisleitenda og almennings. Þeim valdheimildum sé þó ekki beitt nema nauðsynlegt sé. Þá segir í yfirlýsingunni að einn fatlaður einstaklingur hafi verið í hópnu, Hussein Hussein frá Írak, og sá hafi notast við hjólastól og að stóllinn hafi fylgt honum á áfangastað. Engin börn hafi verið í hópnum og sem standi séu engin börn á áðurnefndum verkbeiðnalista stoðdeildarinnar á leið til Grikklands. Ríkislögreglustjóri ætlar ekki að veita nánari upplýsingar um málið, samkvæmt yfirlýsingunni.
Hælisleitendur Lögreglumál Mál Hussein Hussein Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira