Bestu mennirnir á grasi og gervigrasi í Bestu deildinni í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 11:00 Matthías Vilhjálmsson skoraði flest mörk á grasi í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Hulda Margrét Bestu deild karla lauk um síðustu helgi og þar hafa verið krýndir bæði markakóngur og stoðsendingakóngur deildarinnar í sumar. En hvernig kom þetta út eftir því hvort menn voru að spila á grasi eða gervigrasi. Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 Besta deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira
Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um það hvaða leikmenn sköruðu fram úr á náttúrulegu grasi og hverjir skiluðu mestu á gervigrasinu. KR, FH, ÍBV, Keflavík, ÍA og Leiknir spiluðu heimaleiki sína á grasi en Breiðablik, KA, Víkingur, Stjarnan, Valur og Fram spiluðu heimaleiki sína á gervigrasi. Það voru því jafnmörg graslið og gervigrasið í Bestu deildinni en þeir leikmenn sem spiluðu heimaleiki sína á grasi eða gervigrasi höfðu auðvitað forskot á því að skila mörkum eða stoðsendingum á því undirlagi. Patrik Johannesen hjá Keflavík og Matthías Vilhjálmsson hjá FH skoruðu flest grasmörk í sumar eða níu slík hvor en þeir voru einu marki á undan Skagamanninum Eyþór Aron Wöhler. Markakóngur deildarinnar, Nökkvi Þeyr Þórisson, skoraði flest gervigrasmörk eða 12 af 17 mörkum sínum. Framarinn Guðmundur Magnússon skoraði líka sautján mörk í sumar en ellefu þeirra litu dagsins ljós á gervigrasi. Alex Freyr Hilmarsson hjá ÍBV og Atli Sigurjónsson hjá KR gáfu flestar stoðsendingar á grasi eða sex hvor en Framarinn Tiago Fernandes gaf flestar stoðsendingar á gervigrasi eða ellefu sem var einni fleiri en Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson. Stoðsendingakóngurinn Adam Ægir Pálsson skipti þessu vel á milli grasleikja og gervigrasleikja og endaði í þriðja sætinu á báðum listum með átta stoðsendingar á gervigrasi en fimm á grasi. Frá leik Leiknis og Keflavíkur sem átti að fara fram á grasi en var færður yfir á gervigras.Vísir/Tjörvi Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Flest gras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Patrik Johannesen, Keflavík 9 1. Matthías Vilhjálmsson, FH 9 3. Eyþór Aron Wöhler, ÍA 8 4. Andri Rúnar Bjarnason, ÍBV 7 5. Guðmundur Magnússon, Fram 6 5. Atli Sigurjónsson, KR 6 7. Ægir Jarl Jónasson, KR 5 7. Halldór Jón Sigurður Þórðarson, ÍBV 5 7. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 5 - Flest gervigras-mörk í Bestu deild karla 2022: 1. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 12 2. Guðmundur Magnússon, Fram 11 3. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 10 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 10 5. Emil Atlason, Stjörnunni 9 6. Dagur Dan Þórhallsson, Breiðabliki 8 6. Helgi Guðjónsson, Víkingi 8 7. Erlingur Agnarsson, Víkingi 7 7. Jannik Holmsgaard, Fram 7 7. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7 7. Patrick Pedersen Val 7 7. Tryggvi Hrafn Haraldsson, Val 7 7. Kristinn Steindórsson, Breiðabliki 7 - Flestar gras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Alex Freyr Hilmarsson, ÍBV 6 1. Atli Sigurjónsson, KR 6 3. Björn Daníel Sverrisson, FH 5 3. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5 3. Kristinn Freyr Sigurðsson, FH 5 3. Gísli Laxdal Unnarsson, ÍA 5 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 5 8. Atli Hrafn Andrason, ÍBV 4 8. Nökkvi Þeyr Þórisson, KA 4 8. Steven Lennon. FH 4 8. Steinar Þorsteinsson, ÍA 4 8. Oliver Heiðarsson, FH 4 - Flestar gervigras-stoðsendingar í Bestu deild karla 2022: 1. Tiago Fernandes, Fram 11 2. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 10 3. Adam Ægir Pálsson, Keflavík 8 3. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 8 5. Ísak Snær Þorvaldsson, Breiðabliki 7 5. Pablo Oshan Punyed Dubon, Víkingi 7 7. Sveinn Margeir Hauksson, KA 6 8. Ísak Andri Sigurgeirsson, Stjörnunni 5
Besta deild karla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Sjá meira