„Alræðisöfl virðast vera að eflast“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 1. nóvember 2022 17:14 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra á blaðamannafundi norrænu forsætisráðherranna. Norden.org Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tók þátt í leiðtogaumræðum á þingi Norðurlandaráðs í dag. Umræðuefnið var framtíð norræns samstarfs og hlutverk Norðurlanda í umheiminum. Þingið sem er hið 74. í röðinni stendur fram á fimmtudag. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Katrín hafi í ávarpi sínu rætt innrásarstríð Rússlands í Úkraínu. Hún sagði það ástand sem stríðið hefur skapað hafa dregið fram mikilvægi samvinnu og samstöðu Norðurlandanna. „Lýðræði, virðing fyrir mannréttindum og öflugt réttarríki eru þær grunnstoðir sem við byggjum samfélög okkar á og gera okkur betur kleift að mæta ógnum og tryggja velsæld fyrir íbúa. En lýðræðið á víða undir högg að sækja og alræðisöfl virðast vera að eflast,“ sagði forsætisráðherra. Katrín ræddi einnig mikilvægi þess að Norðurlöndin beiti sér fyrir kjarnorkuafvopnun á alþjóðavettvangi. Ræddu sterk tengsl og árangursríkt samstarf Norrænu forsætisráðherrarnir funduðu fyrr í dag en þeir ræddu meðal annars um loftslagsmál, græn umskipti og stöðuna á vinnu við framtíðarsýn til ársins 2030 um Norðurlönd sem sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Katrín átti einnig tvíhliða fund með Ulf Kristersson, nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar. Þar ræddu þau sterk tengsl og árangursríkt samstarf landanna og mikilvægi norrænnar samvinnu. Forsætisráðherrarnir ræddu einnig stöðuna í öryggis- og varnarmálum í Evrópu og aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu. Norðurlandaráð Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að Katrín hafi í ávarpi sínu rætt innrásarstríð Rússlands í Úkraínu. Hún sagði það ástand sem stríðið hefur skapað hafa dregið fram mikilvægi samvinnu og samstöðu Norðurlandanna. „Lýðræði, virðing fyrir mannréttindum og öflugt réttarríki eru þær grunnstoðir sem við byggjum samfélög okkar á og gera okkur betur kleift að mæta ógnum og tryggja velsæld fyrir íbúa. En lýðræðið á víða undir högg að sækja og alræðisöfl virðast vera að eflast,“ sagði forsætisráðherra. Katrín ræddi einnig mikilvægi þess að Norðurlöndin beiti sér fyrir kjarnorkuafvopnun á alþjóðavettvangi. Ræddu sterk tengsl og árangursríkt samstarf Norrænu forsætisráðherrarnir funduðu fyrr í dag en þeir ræddu meðal annars um loftslagsmál, græn umskipti og stöðuna á vinnu við framtíðarsýn til ársins 2030 um Norðurlönd sem sjálfbærasta og samþættasta svæði heims. Katrín átti einnig tvíhliða fund með Ulf Kristersson, nýjum forsætisráðherra Svíþjóðar. Þar ræddu þau sterk tengsl og árangursríkt samstarf landanna og mikilvægi norrænnar samvinnu. Forsætisráðherrarnir ræddu einnig stöðuna í öryggis- og varnarmálum í Evrópu og aðild Svíþjóðar að Atlantshafsbandalaginu.
Norðurlandaráð Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Utanríkismál Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira