Sakaður um tryggingasvik en hafði betur og fær bætur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2022 11:16 Landsréttur staðfesti niðurstöðu héraðsdóms í málinu. Vísir/Vilhelm Ökumaður sem tryggingafélagið Vörður sakaði um tryggingasvindl, án árangurs, á rétt á greiðslu bóta úr slysatryggingu sem maðurinn var með hjá félaginu. Ökumaðurinn hafði betur gegn tryggingafélaginu í Landsrétti og í héraðsdómi. Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng. Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Landsréttur staðfesti niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur í málinu síðastliðinn föstudag. Málið má rekja til þess að árið 2017 keypti ökumaðrinn bíl á tuttugu þúsund krónur. Bíllinn var tryggður hjá Verði. Nokkrum dögum síðar lenti ökumaðurinn í óhappi á Krýsuvíkurvegi. Slasaðist ökumaðurinn er bíllinn valt af veginum. Bíllinn reyndist ónýtur. Vegna slyssins reyndi maðurinn að sækja bætur úr slysatryggingunni en án árangurs. Í fyrstu samþykkti Vörður að greiða bætur en þegar lögmaður mannsins sendi kröfu til tryggingafélagsins hafði afstaða félagsins breyst. Vörður kærði ökumanninn fyrir tilraun til tryggingasvindls vegna slyssins. Taldi félagið ósannað að ökumaðurinn hafi slasast í umræddu slysi. Engin vitni hafi verið að slysinu, engin lögregluskýrsla eða önnur gögn liggi fyrir um aðstæður á vettvangi auk þess sem að bifreiðinni hafi verið fargað. Lögreglan lét málið niður falla Lögreglan rannsakaði málið vegna kæru tryggingafélagsins. Lögregla lét málið hins vegar niður falla þar sem að það sem fram hefði komið við rannsókn þess þætti ekki nægjanlegt eða líklegt til sakfellingar. Héraðsdómur taldi að Vörður hafi ekki tekist að sýna fram á réttmæti þess að hafna bótakröfunni. Í niðurstöðu Landsréttar, sem staðfesti niðurstöðu héraðsdóms, kemur fram að tryggingafélaginu hafi ekki tekist að sýna fram á að lýsing ökumannsins á slysinu og afleiðingum þess hafi verið röng.
Tryggingar Dómsmál Samgönguslys Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Innlent Fleiri fréttir Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels