Hinir ranglega sakfelldu fá milljarða í skaðabætur frá New York Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2022 08:05 Aziz eftir að hann var handtekinn og eftir að dómurinn var ógiltur í fyrra. Hann er nú 84 ára gamall. AP Borgaryfirvöld í New York hafa samþykkt að greiða Muhammad Aziz og erfingjum Khalil Islam 26 milljónir Bandaríkjadala í skaðabætur en mennirnir sátu í fangelsi í áratugi eftir að hafa verið ranglega sakfelldir fyrir morðið á Malcolm X árið 1965. New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára. Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
New York-ríki hefur samþykkt að greiða 10 milljónir dala í skaðabætur. Aziz og Islam voru hreinsaðir af sök í fyrra, þegar dómari felldi niður dómana. Saksóknarar sögðu ný sönnunargögn um ógnanir gegn vitnum og feluleik með sönnunargögn sem voru mögulega til þess fallin að hreinsa mennina af sök hafa grafa undan málinu gegn mönnunum. Aziz og Islam, sem lést árið 2009, héldu ávallt fram sakleysi sínu. Malcolm X barðist fyrir réttindum svartra og öðlaðist frægð sem rödd Þjóðar Íslam. Hvatti hann svarta til að höndla réttindi sín með öllum mögulegum aðferðum. Seinna meir fjarlægðist hann hins vegar hugmyndafræði helsta kenningasmiðs samtakanna, Elijah Muhammad, og fór að tala fyrir mögulegri sátt milli kynþátta. Skapaði hann sér með þessu mikla óvild í ákveðnum hópum. Hann var skotinn til bana á viðburði þar sem hann átti að flytja ræðu 21. febrúar 1965, aðeins 39 ára.
Bandaríkin Mannréttindi Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira