Lakers liðið vann loksins leik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2022 06:39 LeBron James fagnar sigri Los Angeles Lakers liðsins á Denver Nuggets í nótt. AP/Michael Owen Baker Los Angeles Lakers varð síðasta liðið til að vinna leik í NBA-deildinni í körfubolta á þessu tímabili en langþráður sigur kom í höfn á móti Denver Nuggets. Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022 NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira
Lakers vann leikinn 121-110 en þetta var jafnframt fyrsti sigurleikur þjálfarans Darvin Ham með liðið. Fyrir leikinn höfðu öll hin tuttugu og níu lið NBNA-deildarinnar náð að vinna þvi Lakers menn höfðu tapað fimm fyrstu leikjum sínum. LeBron and AD combined for a big night in the @Lakers win:LeBron: 26 PTS, 6 REB, 8 ASTAD: 23 PTS, 15 REB pic.twitter.com/OsK4AHd42R— NBA (@NBA) October 31, 2022 LeBron James skoraði 26 stig og gaf 8 stoðsendingar hjá Lakers og Anthony Davis var með 23 stig og 15 fráköst. Russell Westbrook kom af bekknum og var með 18 stig, 8 fráköst og 8 stoðsendingar. Lakers vann með 18 stigum þann tíma sem Westbrook spilaði. „Við þurftum að sanna sitthvað fyrir okkur sjálfum, ekki fyrir heiminum og ekki fyrir fjölmiðlum. Við þurfum að sanna þetta fyrir okkur sjálfum. Ég er ánægður hvernig við brugðumst við öllu í þessum leik,“ sagði Darvin Ham, þjálfari Lakers. Meistarar Golden State Warriors töpuðu aftur á móti öðrum leiknum í röð og þeim þriðja í síðustu fjórum leikjum þegar liðið lá 114-128 á móti Detroit Pistons. Luka is having a historic start to the season. His statline in the Mavs' win tonight:44 PTS, 3 REB, 5 ASTThe first player to score 30+ PTS in each of the first six games of a season since Michael Jordan in 1986. pic.twitter.com/1UW5KPD8Wh— NBA (@NBA) October 31, 2022 Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112 The @Lakers picked up the home win behind strong performances from LeBron, AD, and Russ!AD: 23 PTS, 15 REBRuss: 18 PTS, 8 REB, 8 ASTLonnie Walker IV: 18 PTS, 5 REBNikola Jokic: 23 PTS, 14 REB, 6 ASTFor more, download the NBA app: https://t.co/WFdLNEjikq pic.twitter.com/1Ts5rB5Xw3— NBA (@NBA) October 31, 2022 Devin Booker in his 4th 30+ point game of the year:30 PTS, 3 REB, 6 ASTThe Suns won by 15 pic.twitter.com/nedbiJH8ZF— NBA (@NBA) October 31, 2022 Cade Cunningham in the @DetroitPistons W:23 PTS10 REB9 ASTAn all-around game pic.twitter.com/5RcnfVVaD7— NBA (@NBA) October 31, 2022
Úrsltin í NBA í nótt: Phoenix Suns-Houston Rockets 124-109 Los Angeles Lakers-Denver Nuggets 121-110 Dallas Mavericks-Orlando Magic 114-105 San Antonio Spurs-Minnesota Timberwolves 107-98 Boston Celtics-Washington Wizards 112-94 Cleveland Cavaliers-New York Knicks 121-108 Detroit Pistons-Golden State Warriors 128-114 Los Angeles Clippers-New Orleans Pelicans 91-112
NBA Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Njarðvík | Vinna heimamenn líka hitt liðið úr Reykjanesbæ? Í beinni: Keflavík - Höttur | Keflvíkingar þurfa að svara fyrir sig Í beinni: Tindastóll - ÍR | Komast Stólarnir á toppinn? Í beinni: Grindavík - Haukar | Hvað gera gestirnir eftir fyrstu tvo sigrana? Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Sjá meira