Sprengisandur: Veðurfarsbreytingar, vinnumarkaður og formennirnir til umræðu í dag Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2022 09:43 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan. Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Halldór Björnsson, einn okkar helsti sérfræðingur um samspil veðurs, hafs og loftslags ætlar að byrja og fjalla m.a. um nýjar rannsóknir sem sýna fram á að markmið Parísarsamkomulagsins hangi á algerum bláþræði. Svo koma þau Diljá Mist Einarsdóttir alþingismaður og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og takast á um tilgang og markmið hugmynda um félagafrelsi á vinnumarkaði en frumvarp þess efnis liggur nú fyrir Alþingi. Um klukkan ellefu mætir svo Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins sem líklegast á von á mótframboði í embætti formanns á landsfundi um næstu helgi. Hann fer yfir sviðið, ÍL málið og fleiri mál sem brenna á þessa dagana. Í lok þáttar mæta greinendurnir Björn Ingi Hrafnsson og Sigmundur Ernir Rúnarsson, þeir ætla að fjalla um átakalínur í stjórnmálunum, um stöðu nýs formanns Samfylkingarinnar og þá endurskoðun sem þar stendur fyrir dyrum og auðvitað líka um áhrif sem (sennilegt) framboð Guðlaugs Þórs Þórðarsonar til formanns Sjálfstæðisflokksins kann að hafa þar á bæ og víðar. Fylgjast má með þættinum í spilaranum hér að neðan.
Sprengisandur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira