Óttast dreifingu ebólu í höfuðborg Úganda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. október 2022 20:45 Úgandskur læknir setur á sig hlífðarbúnað áður en hann sinnir sjúklingi með ebólu. Hajarah Nalwadda/AP Sex börn úr sömu fjölskyldunni í Kampala, höfuðborg Úganda, hafa greinst með ebólu. Yfirvöld óttast að útbreiðslan verði hraðari nú þegar hún hefur náð til þéttbýlli svæða landsins. Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisyfirvöldum í Úganda. Svokallað Súdan-afbrigði ebólu, sem ekkert bóluefni er til við, hefur dreifst um Úganda síðan í september, og hafa stjórnvöld haft miklar áhyggjur af því að afbrigðið dreifist til höfuðborgarinnar. Áhyggjurnar snúa helst að því að veiran myndi dreifast hraðar milli fólks í þéttbýli borgarinnar. Börnin sex smituðust eftir að ættingi þeirra kom í heimsókn á heimilið. Sá hafði komið smitaður frá svæði í Úganda þar sem staða faraldursins er hvað verst. Viðkomandi er nú látinn. Frá því að dreifing afbrigðisins hófst hafa 109 greinst með það í Úganda og 30 látist í landinu, þar af 15 í Kampala. Dreifing í þéttbýli ekki góðar fréttir Samkvæmt BBC telja margir að forsetinn Yoweri Museveni hafi verið of seinn að bregðast við eftir að vísbendingar um útbreiðslu ebólu í landinu komu fram. Jane Ruth Aceng, heilbrigðisráðherra Úganda, segist hafa vaxandi áhyggjur af aukinni útbreiðslu ebólu í höfuðborginni og á öðrum þéttbýlum stöðum. Talið er að ef veiran nær mikilli útbreiðslu í borginni muni það auka líkurnar á dreifingu til annarra landa til muna. Úganda Ebóla Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Þetta hefur breska ríkisútvarpið eftir heilbrigðisyfirvöldum í Úganda. Svokallað Súdan-afbrigði ebólu, sem ekkert bóluefni er til við, hefur dreifst um Úganda síðan í september, og hafa stjórnvöld haft miklar áhyggjur af því að afbrigðið dreifist til höfuðborgarinnar. Áhyggjurnar snúa helst að því að veiran myndi dreifast hraðar milli fólks í þéttbýli borgarinnar. Börnin sex smituðust eftir að ættingi þeirra kom í heimsókn á heimilið. Sá hafði komið smitaður frá svæði í Úganda þar sem staða faraldursins er hvað verst. Viðkomandi er nú látinn. Frá því að dreifing afbrigðisins hófst hafa 109 greinst með það í Úganda og 30 látist í landinu, þar af 15 í Kampala. Dreifing í þéttbýli ekki góðar fréttir Samkvæmt BBC telja margir að forsetinn Yoweri Museveni hafi verið of seinn að bregðast við eftir að vísbendingar um útbreiðslu ebólu í landinu komu fram. Jane Ruth Aceng, heilbrigðisráðherra Úganda, segist hafa vaxandi áhyggjur af aukinni útbreiðslu ebólu í höfuðborginni og á öðrum þéttbýlum stöðum. Talið er að ef veiran nær mikilli útbreiðslu í borginni muni það auka líkurnar á dreifingu til annarra landa til muna.
Úganda Ebóla Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Erlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira