Rottur þjálfaðar til þess að bjarga fólki eftir jarðskjálfta Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 25. október 2022 18:01 Hér má sjá rottu sem verið er að þjálfa í að nema jarðsprengjur í Kambódíu. EPA/MAK REMISSA Verið er að þjálfa rottur til þess að finna fólk sem festist í rústum eftir jarðskjálfta. Rotturnar eru þá látnar bera lítinn bakpoka sem dugi meðal annars sem einskonar staðsetningartæki. Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur. Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira
Rotturnar eru sagðar henta einstaklega vel í verkefni sem þetta þar sem þær séu forvitnar og ævintýragjarnar að eðlisfari. Nú sé verið að þjálfa rotturnar til þess að finna eftirlifandi manneskjur í rústum jarðskjálfta, þjálfunin fari þó fram í einskonar hermi. Rotturnar hljóti þjálfun í að finna fólkið, toga í sveif og senda boð til björgunaraðila um staðsetningu sína. CNN greinir frá þessu. Verkefnið er þróað af belgísku samtökunum APOPO og Tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi. Háskólinn sér um að þróa bakpokana en þeir muni vera útfærðir með myndavél, míkrófónum og staðsetningarbúnaði til þess að viðbragðsaðilar geti haft samskipti við fólkið sem rotturnar finna. Hér má sjá rottu við þjálfun í Mósambík árið 2008 en verkfnið hefur verið lengi í þróun.EPA/PEDRO SA DA BANDEIRA Á heimasíðu belgísku samtakanna má sjá þær mögu rottur sem samtökin þjálfa. Ekki er einungis verið að þjálfa rottur til þess að finna fólk í rústum eftir jarðskjálfta heldur einnig til þess að nema berkla og finna jarðsprengjur. Þetta geri rotturnar með einstaklega öflugu lyktarskyni sínu. Umsjónaraðilar verkefnisins segi niðurstöður lofa góðu og rotturnar bregðist vel við vaxandi erfiðleika aðstæðnanna sem þær séu látnar fara í gegnum á meðan þjálfun stendur.
Dýr Holland Belgía Náttúruhamfarir Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Lengsti óróapúlsinn til þessa Innlent „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Innlent Skaut sig áður en bíllinn sprakk Erlent Fleiri fréttir Tímabært að Grænland taki skref í átt að sjálfstæði Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Maduro leggur fé til höfuðs keppinauti sínum Lögreglu tókst ekki að handtaka forsetann afsetta í Suður-Kóreu Skaut sig áður en bíllinn sprakk Talinn hafa staðið einn að verki Hringir Satúrnusar hverfa á þessu ári Birtu óskýra mynd á netinu og leystu eitt elsta mannshvarfsmál Bretlands Varnarmálaráðherrann sem Netanjahú rak hættir á þingi Rannsaka hvort Tesla-sprengingin hafi verið hryðjuverk Fjöldamorðinginn í Svartfjallalandi svipti sig lífi Flutningur á rússnesku gasi um Úkraínu til Evrópu stöðvast að fullu Ellefu særðir eftir skotárás við skemmtistað í New York Tala látinna hækkar í fimmtán Einn lést er Tesla sprakk fyrir utan Trump-hótel Tvö börn meðal látinna eftir skotárás á veitingastað Tvær heimagerðar sprengjur fundust á svæðinu Árásarmaðurinn skotinn til bana Tíu látnir eftir að bíl var ekið á fólk í New Orleans Ungur maður lést í flugeldaslysi í Danmörku Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Sjá meira