Ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. október 2022 14:01 Fjölbreyttir viðburðir eru framundan hjá List án landamæra. List án landamæra Menningarhátíðin List án landamæra á sér stað um þessar mundir og má með sanni segja að það sé viðburðarík vika framundan. Í boði verða fjölbreyttir viðburðir og eru öll velkomin. Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér. Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Á morgun, miðvikudag, fer fram opin málstofa í hátíðarsal Borgarbókasafnsins við Gerðuberg en í fréttatilkynningu segir að þar muni grasrótin ræða næstu skref í réttindabaráttu fatlaðra í menningarheiminum. Næstkomandi föstudag verður svo sett upp föstudagsleikhús í sama hátíðarsal þar sem leikhópurinn Perlan stígur á stokk ásamt leikhópi úr smiðju Fjölmennt. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Lokahnykkurinn fer síðan fram í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn með mikilli veislu en þar verður listmarkaður, kaffihús, DJ, gjörningar, dans og fleira. View this post on Instagram A post shared by List A n Landamæra (@listanlandamaera) Myndlistarsýningarnar sem opnaðar voru í síðustu viku í Gerðubergi, Hafnarborg og Menningarhúsunum í Kópavogi standa enn og munu gera fram í nóvember. „Ekki láta þessa menningarveislu fram hjá ykkur fara,“ segir að lokum í fréttatilkynningunni. Nánari upplýsingar um List án landamæra má finna hér.
Myndlist Menning Mannréttindi Málefni fatlaðs fólks Tengdar fréttir List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Fleiri fréttir Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
List án landamæra opnuð í Ráðhúsinu List án landamæra var opnuð við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur. Athöfnin var bæði fjölmenn sem góðmenn og var eftirvæntingin áþreifanleg eftir að fá loksins að upplifa og njóta bæði listarinnar og samverunnar, samkvæmt tilkynningu sem send var á fjölmiðla. 28. október 2021 17:30