Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Atli Ísleifsson skrifar 25. október 2022 07:48 Verk Ólafs Elíassonar er að finna í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta Katar. Olafureliasson.net/Iwan Baan Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. Í frétt danska ríkisútvarpsins kemur fram að á hátíðinni verði menning, hönnun og list gert hátt undir höfði og var Ólafur fenginn til að setja upp verk utandyra í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta landsins. Verkið ber nafnið Skuggar sem ferðast á hafi dagsins, eða Shadows travelling on the sea of the day, og er smíðað úr málmi, trefjagleri og speglagleri. Olafureliasson.net/Iwan Baan Listahátíðin Qatar Creates Week er liður í sjarmasókn Katara í aðdraganda heimsmeistara heimsmeistaramótsins í fótbolta karla sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi og stendur til 18. desember. Skipuleggjendur mótsins og stjórnvöld í landinu hafa sætt gríðarlegri gagnrýni vegna mannréttindabrota sem framin hafa verið við smíði fjölda leikvanga árin fyrir mótið. Olafureliasson.net/Iwan Baan Lesa má um verkið á heimasíðu Ólafs Elíassonar. Ólafur Elíasson í Hamborg 2020.Getty Menning Myndlist Íslendingar erlendis HM 2022 í Katar Katar Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00 Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í frétt danska ríkisútvarpsins kemur fram að á hátíðinni verði menning, hönnun og list gert hátt undir höfði og var Ólafur fenginn til að setja upp verk utandyra í al-Zubarah eyðimörkinni í norðurhluta landsins. Verkið ber nafnið Skuggar sem ferðast á hafi dagsins, eða Shadows travelling on the sea of the day, og er smíðað úr málmi, trefjagleri og speglagleri. Olafureliasson.net/Iwan Baan Listahátíðin Qatar Creates Week er liður í sjarmasókn Katara í aðdraganda heimsmeistara heimsmeistaramótsins í fótbolta karla sem hefst þann 20. nóvember næstkomandi og stendur til 18. desember. Skipuleggjendur mótsins og stjórnvöld í landinu hafa sætt gríðarlegri gagnrýni vegna mannréttindabrota sem framin hafa verið við smíði fjölda leikvanga árin fyrir mótið. Olafureliasson.net/Iwan Baan Lesa má um verkið á heimasíðu Ólafs Elíassonar. Ólafur Elíasson í Hamborg 2020.Getty
Menning Myndlist Íslendingar erlendis HM 2022 í Katar Katar Styttur og útilistaverk Tengdar fréttir Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00 Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óhugnanlegar frásagnir af ofbeldi Katara birtar í nýrri skýrslu Lögreglan í Katar hefur eftir eigin geðþótta handtekið og misnotað meðlimi LGBTQ-samfélagsins þar í landi, þrátt fyrir að engin ákæra liggi fyrir. Þetta segir í skýrslu mannréttindasamtakanna Human Rights Watch sem kalla eftir umbótum í aðdraganda heimsmeistaramóts karla í fótbolta sem hefst í Katar í næsta mánuði. 25. október 2022 07:00
Leita til Ólafs Elíassonar um hönnun minnisvarða um Heimaeyjargosið Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita tvær milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu til Vestmannaeyjabæjar vegna hugmyndavinnu fyrir minnisvarða um eldgosið í Heimaey. Samningur hefur verið gerður við Stúdíó Ólafs Elíassonar um hugmyndavinnuna. 23. febrúar 2022 11:48
Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01