Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Valsmanna hefst og línur skýrast í Meistaradeildinni Valur Páll Eiríksson skrifar 25. október 2022 06:01 Valsmenn mæta til leiks í Evrópudeildinni í handbolta. Nóg er um að vera á þessum ágæta þriðjudegi á rásum Stöðvar 2 Sport. Valsmenn eiga sviðið ásamt Meistaradeild Evrópu, NFL, rafíþróttum og fleiru til. Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás. Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Sjá meira
Handbolti Valur hefur leik í Evrópudeild karla í handbolta og spilar sinn fyrsta leik af tíu í riðlakeppninni. Valur mætir Ferencváros frá Ungverjalandi að Hlíðarenda klukkan 18:45. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport en upphitun hefst á rásinni klukkan 18:15. Leikurinn verður svo gerður upp á Stöð 2 Sport að leik loknum, klukkan 20:15. Meistaradeild Evrópu Línur skýrast er næst síðasta umferð í riðlakeppni Meistaradeildar karla í fótbolta fer af stað. Fjórir leikir verða í beinni á rásum Stöðvar 2 Sport. Chelsea þarf sigur eftir strembið gengi í keppninni er liðið sækir Salzburg heim í fyrri leikglugga dagsins. Bein útsending hefst klukkan 16:35 áStöð 2 Sport 3. Klukkan 18:30 hefst Meistaradeildarupphitun með Kjartani Atla Kjartanssyni og vel völdum sérfræðingum á Stöð 2 Sport 2. Juventus dugir ekkert nema sigur gegn Benfica í Lissabon ef liðið á að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Leikur þeirra liða er klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 2. Á sama tíma verða stjörnunar í Paris Saint-Germain í eldlínunni gegn Maccabi Haifa í sama riðli, klukkan 18:50 á Stöð 2 Sport 3. AC Milan þarf þá einnig sigur í riðli sínum með Chelsea og Salzburg en Ítalíumeistararnir mæta Dinamo Zagreb í leik sem verður sýndur á Stöð 2 Sport 4 frá klukkan 18:50. Allir átta leikir dagsins verða svo gerðir upp í Meistaradeildarmörkunum á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:00. NFL Venju samkvæmt á þriðjudögum er Lokasóknin á sínum stað á Stöð 2 Sport 2. Þar munu Andri Ólafsson, Henry Birgir Gunnarsson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson gera helgina í NFL-deildinni upp af sinni stöku snilld. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 strax eftir Meistaradeildarmörkin klukkan 21:45. Rafíþróttir Keppt er í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike: GO klukkan 21:15, í beinni á Stöð 2 eSport. Unglingadeild Evrópu Tveir leikir í Meistaradeild Evrópu fyrir unglingalið eru snemma í dag þar sem sjá má stjörnur framtíðarinnar. Leipzig og Real Madrid mætast klukkan 11:50 á Stöð 2 Sport 2 og strax að þeim leik loknum er viðureign Dortmund og Manchester City klukkan 13:55 á sömu rás.
Dagskráin í dag Mest lesið Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Fleiri fréttir Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Sjá meira