Tæplega tvö hundruð sluppu ómeidd úr flugslysi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. október 2022 09:52 Vélin skemmdist nokkuð í brotlendingunni en allir um borð sluppu ómeiddir. AP Photo/Juan Carlo De Vela Tæplega tvö hundruð sluppu ómeidd eftir að flugvél sem þau voru um borð í brotlenti á flugvelli á Filippseyjum. Flugstjórarnir höfðu gert tvær tilraunir til að lenda vélinni áður en það loks tókst en þá lenti vélin út af flugbrautinni og skemmdist. 162 farþegar voru um borð í Korean Air flugvélinni og ellefu starfsmenn. Allir komust út úr vélinni stuttu eftir brotlendinguna og allir ómeiddir. Tugum fluga hefur nú verið aflýst til og frá Mactan-Cebu alþjóðaflugvellinum en brotlendingin varð við endann á einu nothæfu flugbraut vallarins. Vélin brotlenti í gærkvöldi en flakið liggur enn á flugbrautinni. Forstjóri Korean Air hefur beðist afsökunar á atvikinu og heitið því að flugfélagið geri allt sem er í valdi þess til að koma í veg fyrir að eitthvað þessu líkt komi fyrir aftur. Samkvæmt frétt AP um málið skrapaðist undan framhlið flugvélarinnar þannig að op myndaðist og nef hennar er mikið skemmt. Flugvélin liggur eins og áður segir mikið skemmd í grasbala við enda flugbrautarinnar og neyðarrennibrautir uppblásnar við útgangana. Að sögn filippseyskra yfirvdala verður flugvélin tæmd af eldsneyti áður en tilraunir verða gerðar til að fjarlægja hana af flugbrautinni. Þá er verið að athuga hvort öruggt sé fyrir aðrar flugvélar til að ferðast um völlinn á meðan flugvélin er enn föst við flugbrautina. Fréttir af flugi Suður-Kórea Filippseyjar Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Sjá meira
162 farþegar voru um borð í Korean Air flugvélinni og ellefu starfsmenn. Allir komust út úr vélinni stuttu eftir brotlendinguna og allir ómeiddir. Tugum fluga hefur nú verið aflýst til og frá Mactan-Cebu alþjóðaflugvellinum en brotlendingin varð við endann á einu nothæfu flugbraut vallarins. Vélin brotlenti í gærkvöldi en flakið liggur enn á flugbrautinni. Forstjóri Korean Air hefur beðist afsökunar á atvikinu og heitið því að flugfélagið geri allt sem er í valdi þess til að koma í veg fyrir að eitthvað þessu líkt komi fyrir aftur. Samkvæmt frétt AP um málið skrapaðist undan framhlið flugvélarinnar þannig að op myndaðist og nef hennar er mikið skemmt. Flugvélin liggur eins og áður segir mikið skemmd í grasbala við enda flugbrautarinnar og neyðarrennibrautir uppblásnar við útgangana. Að sögn filippseyskra yfirvdala verður flugvélin tæmd af eldsneyti áður en tilraunir verða gerðar til að fjarlægja hana af flugbrautinni. Þá er verið að athuga hvort öruggt sé fyrir aðrar flugvélar til að ferðast um völlinn á meðan flugvélin er enn föst við flugbrautina.
Fréttir af flugi Suður-Kórea Filippseyjar Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Í sjálfheldu í fimm daga: „Ég er vitlausi ameríski ferðamaðurinn“ Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent Lögreglumenn megi grínast sín á milli eins og aðrir Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Magnús Karl og Silja Bára áfram í rektorskjöri Innlent Fleiri fréttir Áttu „afkastamikið“ fyrsta samtal eftir fundinn spennuþrungna Óttast að næstu „ljónsungar“ kalífadæmisins valdi usla Helsti keppinautur Erdogan um forsetastólinn handtekinn í Istanbul Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Sjá meira