Aston Villa vann stórsigur í fyrsta leiknum án Gerrard og Refirnir völtuðu yfir Úlfana Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 15:00 Aston Villa vann öruggan sigur í dag. Catherine Ivill/Getty Images Aston Villa vann öruggan 4-0 sigur í dag er liðið tók á móti Brentford í sínum fyrsta leik eftir að félagið lét Steven Gerrard fara frá félaginu. Þá vann Leicester einnig 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves, en sigurinn lyfti liðinu upp úr fallsæti. Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma. Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Leon Bailey kom Aston Villa yfir gegn Brentford strax á annarri mínútu leiksins og fimm mínútum síðar var staðan orðin 2-0 eftir að áðurnefndur Bailey lagði upp mark fyrir Danny Ings. Ings var svo aftur á ferðinni á 14. mínútu þegar hann skoraði af vítapunktinum og staðan orðin 3-0 áður en stundarfjórðungur var liðinn af leiknum. Þannig var staðan í hálfleik, een Ollie Watkins skoraði fjórða mark heimamanna eftir um klukkutíma leik og niðurstaðan því öruggur 4-0 sigur Aston Villa sem situr nú í 14. sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum minna en Brentford sem situr í tíunda sæti. What a performance! 😍#AVLBRE pic.twitter.com/XONj9Z4X2f— Aston Villa (@AVFCOfficial) October 23, 2022 Þá vann Leicester einnig öruggan 0-4 sigur er liðið heimsótti Wolves á sama tíma. Youri Tielemans og Harvey Barnes sáu um markaskorunina í fyrri hálfleik áður en James Maddison og Jamie Vardy bættu sínu markinu hvor við í þeim síðari. Sigurinn lyftir Leicester upp af botni deildarinnar og upp í 16. sæti með 11 stig, en Wolves situr hins vegar í næst neðsta sæti með aðeins níu stig. Að lokum vann Fulham 2-3 sigur gegn Leeds þar sem Aleksandar Mitrovic jafnaði metin fyrir Fulham í fyrri hálfleik eftir að Rodrigo Moreno hafði komið Leeds yfir eftir tuttugu mínútna leik. Bobby Reid og Willian sáu svo um markaskorun gestanna í síðari hálfleik áður en Crysencio Summerville klóraði í bakkann fyrir heimamenn í uppbótartíma.
Enski boltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira