Sagði af sér bæjarstjóraembætti eftir skróp í Hörpu Ólafur Björn Sverrisson skrifar 22. október 2022 23:20 Um tvö þúsund manns frá yfir sextíu löndum sóttu Hringborð norðurslóða. Bæjarstjóri smábæjar í Kanada, sem átti að mæta fyrir hönd bæjarins, sagði af sér í vikunni eftir að hafa skrópað á hringborðið. Hann lofar nú að endurgreiða bænum ferðakostnað sem nam um einni og hálfri milljón króna. Vilhelm Gunnarsson Fyrrverandi bæjarstjóri kanadísks smábæjar ætlaði sér að sækja Hringborð norðurslóða í síðustu viku og var ferð hans kostuð af bænum. Hann skrópaði hins vegar á hringborðið og lofaði því að endurgreiða bænum tæpa eina og hálfa milljón króna sem ferðin kostaði. Það hefur hann hins vegar enn ekki gert. Kanadíska ríkisútvarpið greinir frá því að Kenny Bell, þá bæjarstjóri Iqaluit, hafi skipulagt ferð dagana 10.-17. október til þess að koma fram fyrir hönd bæjarins. Iqaluit er höfuðstaður kanadíska héraðsins Nunavut og þar búa um átta þúsund manns. Bæjaryfirvöld greindu í vikunni frá því að Bell hafi aldrei mætt í Hörpu þar sem Hringborð norðurslóða fór fram. Kenny Bell sagði af sér embætti á Twitter á þriðjudag en gaf ekki upp ástæðu fyrir því. Hann sagði þó að þar sem hann hafi ætlað sér að segja af sér hafi honum ekki fundist rétt að taka pláss á ráðstefnunni. Hann muni því endurgreiða bænum ferðakostnað. Samvkæmt bæjaryfirvöldum kostaði ferð Bell tæplega eina og hálfa milljón króna, en hann hefur ekki endurgreitt kostnaðinn. Haft er eftir bæjarfulltrúa Iqaluit, Geoffrey Byrne, að málið verði nú tekið fyrir innan bæjarstjórnar og munu ákveða hvað verði gert, borgi Bell ekki til baka. Samkvæmt frétt CBC undirbúa yfirvöld nú næstu bæjarstjórnarkosningar. Kanada Hringborð norðurslóða Harpa Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28 Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Kanadíska ríkisútvarpið greinir frá því að Kenny Bell, þá bæjarstjóri Iqaluit, hafi skipulagt ferð dagana 10.-17. október til þess að koma fram fyrir hönd bæjarins. Iqaluit er höfuðstaður kanadíska héraðsins Nunavut og þar búa um átta þúsund manns. Bæjaryfirvöld greindu í vikunni frá því að Bell hafi aldrei mætt í Hörpu þar sem Hringborð norðurslóða fór fram. Kenny Bell sagði af sér embætti á Twitter á þriðjudag en gaf ekki upp ástæðu fyrir því. Hann sagði þó að þar sem hann hafi ætlað sér að segja af sér hafi honum ekki fundist rétt að taka pláss á ráðstefnunni. Hann muni því endurgreiða bænum ferðakostnað. Samvkæmt bæjaryfirvöldum kostaði ferð Bell tæplega eina og hálfa milljón króna, en hann hefur ekki endurgreitt kostnaðinn. Haft er eftir bæjarfulltrúa Iqaluit, Geoffrey Byrne, að málið verði nú tekið fyrir innan bæjarstjórnar og munu ákveða hvað verði gert, borgi Bell ekki til baka. Samkvæmt frétt CBC undirbúa yfirvöld nú næstu bæjarstjórnarkosningar.
Kanada Hringborð norðurslóða Harpa Norðurslóðir Tengdar fréttir Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28 Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Fleiri fréttir Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Sjá meira
Segir meiri pólitíska þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður „Þetta þing hefur meiri pólitíska þungavigt heldur en hin fyrri og er líka með öflugri þátttöku frá fjölmörgum ríkjum,“ segir Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og formaður Hringborðs norðurslóða, Arctic Circle, í viðtali við Stöð 2. 13. október 2022 14:28
Hringborðið staðfestir norðurslóðir sem meginvettvang á valdaskákborði heims Meiri pólitísk þungavigt á Hringborði norðurslóða en áður staðfestir að þessi heimshluti er orðinn meginvettvangur á valdaskákborði heimsins. Þetta segir Ólafur Ragnar Grímsson sem setti ráðstefnuna í Reykjavík í dag. 13. október 2022 21:00