Dagskráin í dag: FH getur endanlega bjargað sér frá falli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. október 2022 06:00 FH-ingar eru svo gott sem búnir að bjarga sér frá falli, en geta gulltryggt sæti sitt í deild þeirra bestu í dag. Vísir/Bára Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag þar sem boðið verður upp á hvorki meira né minna en 19 beinar útsendingar frá morgni og langt fram á kvöld. Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/ Dagskráin í dag Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Sjá meira
Stöð 2 Sport Fram tekur á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu klukkan 13:50 í leik þar sem FH-ingum nægir jafntefli til að tryggja endanlega áframhaldandi veru sína í deild þeirra bestu. Klukkan 16:45 færum við okkur svo yfir í Garðabæinn þar sem Stjarnan tekur á móti KA áður en Stúkan tekur við klukkan 19:00 þar sem farið verður yfir allt það helsta úr liðinni umferð í Bestu-deildinni. Klukkan 20:00 verður Seinni bylgjan svo á dagskrá þar sem Svava Kristín Grétarsdóttir og aðrir sérfærðingar fara yfir allt það helsta úr Olís-deild kvenna í handbolta. Stöð 2 Sport 2 Boðið verður upp á bland í poka á Stöð 2 Sport 2 þar sem við hefjum leik á viðureign Barcelona og Lenovo Tenerife klukkan 10:20 í spænsku ACB-deildinni í körfubolta. Klukkan 12:50 er svo komið að viðureign Bologna og Lecce í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Við færum okkur svo yfir til Bandaríkjanna klukkan 17:00 þar sem Cincinnati Bengals og Atlanta Falcons eigast við í NFL-deildinni í amerískum fótbolta áður en San Francisco 49ers og Kansas City Chiefs etja kappi klukkan 20:20. Stöð 2 Sport 3 Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eru á dagskrá á Stöð 2 Sport 3 í dag. Udinese tekur á móti Torino klukkan 10:20, Lazio heimsækir Atalanta klukkan 15:50 og Roma tekur á móti Napoli klukkan 18:35. Þá er Íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar Kristianstad tekur á móti Rosengård klukkan 12:55. Stöð 2 Sport 4 Subway-deild kvenna í körfubolta á sviðið á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 18:05 tekur ÍR á móti Breiðablik áður en Haukar og Njarðvík eigast við klukkan 20:05 í stórleik umferðarinnar. Stöð 2 Sport 5 Mallorca Golf Open á DP World Tour heldur áfram klukkan 10:30 og lokadagur The CJ Cup hefst klukkan 18:30. Stöð 2 eSport Haustmót BLAST premier mótaraðarinnar klárast í kvöld með tveimur úrslitaleikjum. Upphitun fyrir leikina hefst klukkan 17:00, úrslitin í Evrópuriðlinum hefjast klukkan 17:30 og úrslitin í Ameríkuriðlinum hefjast klukkan 20:30. https://stod2.is/framundan-i-beinni/
Dagskráin í dag Mest lesið Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segir fótboltaguðina á móti Luton Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Dagskráin: Enski, kvennakarfa og Lokasóknin undirbýr úrslitakeppnina Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Eftirmaður Belichicks rekinn eftir aðeins eitt tímabil Annað enskt barn heimsmeistari Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Sjá meira