Innherji

VÍS hefur minnkað vægi skráðra hlutabréfa um nærri þriðjung

Hörður Ægisson skrifar
Hlutabréfaverð VÍS hefur lækkað um 17 prósent frá áramótum, svipað og hitt tryggingafélagið á markaði, Sjóvá.
Hlutabréfaverð VÍS hefur lækkað um 17 prósent frá áramótum, svipað og hitt tryggingafélagið á markaði, Sjóvá.

Tryggingafélagið VÍS hefur á síðustu misserum minnkað verulega um stöður sínar í skráðum hlutabréfum í Kauphöllinni samtímis versnandi árferði á hlutabréfamörkuðum. Tvær stærstu fjárfestingareignir félagsins eru í dag eignarhlutir í óskráðum félögum.


Tengdar fréttir

SKEL seldi í Íslandsbanka, keypti í VÍS og fer með yfir sjö prósenta hlut

Fjárfestingafélagið SKEL, sem áður hét Skeljungur, keypti í morgun um 2,5 prósenta hlut í VÍS fyrir tæplega 800 milljónir króna. Fyrir átti SKEL um 4,8 prósenta eignarhlut í VÍS, sem er í formi framvirka samninga, og er því eftir kaupin í dag fjórði stærsti hluthafi tryggingafélagsins með rúmlega 7,3 prósenta hlut.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×