Álftir éta og éta upp kornakra bænda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. október 2022 13:06 Álftir éta og éta upp kornið frá bændum, sem þeir eru að rækta víða um land. Þúsundir fugla eru oft í ökrunum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Álftir eru verulegt vandamál þegar kornrækt er annars vegar því fuglarnir éta upp heilu hektarana frá bændum á örskotsstund. Kornbóndi á Suðurlandi segir að þó að þær séu reknar upp af ökrunum koma þær jafn harðan aftur, það verði að fækka fuglinum en í dag eru álftir friðaðar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi. Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira
Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi var frétt um Björn Þór Harðarson, kornbónda, sem ræktar meðal annars hveiti á ökrum sínum í Gunnarsholti á Rangárvöllum, sem fóður í svínin sín. Það var mikill ljómi yfir Björgvini þegar hann talaði um málið en þegar hann fór að tala um álftir og áhrif þeirra á kornakra hvort, sem það er hjá honum eða öðrum kornbændum á Íslandi þyngdist hljóðið í honum. „Mesta tjónið í ár er líklega af völdum álftarinnar. Veðrið hefur eiginlega ekki skemmt neitt að ráði. Það er ekki hægt að gera neitt annað en að fækka álftinni, það er allavega mín skoðun. Við erum búin að vera að reyna að reka upp bara í dag einhverja þúsundir fugla og það er eiginlega verra að stukka við henni en sauðfé,“ segir Björgvin Þór. Björgvin Þór segir að það verði að fækka álftinni þó hún sé friðuð, þetta geti ekki gengið svona áfram, tjónið sé svo mikið af fuglunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og hún er friðuð og það má ekki skjóta hana eða hvað? „Nei, nei, það er einmitt málið, það má ekkert gera, hún veit það, enda gengur hún á lagið og veður inn í akrana hvar, sem hún kemst að,“ bætir Björgvin við. Björgvin sem ræktar korn á 280 hekturum „Ég hugsa að það séu núna farnir einhverjir fimm til átta hektarar á mörgum stöðum, samtals já, fimm til átta hektarar og ætli hektarinn sé ekki allavega 150.000 krónur bara í kostnaði. Þetta er ótrúlega mikið tjón. Ef maður gerir ekki neitt þá í rauninni eyðileggur hún þetta allt saman,“ segir Björn Þór Harðarson, kornbóndi- og svínabóndi í Laxárdal í Skeiða og Gnúpverjahreppi.
Rangárþing ytra Landbúnaður Fuglar Dýr Mest lesið Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Erlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Innlent „Maður mun sakna þess mjög“ Innlent Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Innlent Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Fleiri fréttir Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Sjá meira