Ber að bæta tjón sem varð á lögreglubílum í æsilegri eftirför Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 22. október 2022 09:00 Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Tryggingafélagið Sjóvá ber fulla og óskipta bótaskyldu á tjóni sem varð á tveimur lögregubílum er lögregla stöðvaði ofsaakstur ökumanns eftir eftirför. Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins. Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Þetta er niðurstaða Landsréttar sem staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis í gær. Málið má rekja til þess að í júní 2018 stöðvaði lögregla för ökumanns sem ekið hafði númerslausum bíl á allt að 141 kílómetra hraða á Vesturlandsvegi í átt að Suðurlandsbraut. Eftirförin, sem lesa má í dómi héraðsdóms að hafi verið nokkuð æsileg, átti sér stað í drjúgan tíma. Reyndi lögregla meðal annars að aka á bifreiðina til þess að freista þess að stöðva för mannsins. Það tókst ekki fyrr en að maðurinn ók framan á lögreglubíl við Stekkjarbakka í Reykjavík. Lögreglubílnum hafði verið komið fyrir á miðjum veginum sem vegartálma. Annar lögreglubíll sem veitti ökumanninum eftirför skemmdist einnig í árekstrinum. Lögreglubílarnir voru óökuhæfir eftir þetta og krafðist Ríkislögreglustjóri þess að fá tjónið bætt úr ábyrgðartryggingu bílsins sem veitt var eftirför. Sjóvá hafnaði hins vegar kröfunni. Málið fór fyrir héraðsdóm sem á síðasta ári úrskurðaði að Sjóvá bæri að bæta tjónið sem varð á lögreglubílunum. Málinu var áfrýjað til Landsréttar sem komst að niðurstöðu í gær. Dómurinn staðfesti dóm héraðsdóms og ber Sjóvá því fulla og óskipta bótaskyldu vegna málsins.
Dómsmál Lögreglan Tryggingar Tengdar fréttir Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08 Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58 Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Fleiri fréttir Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Sjá meira
Milljónatjón lögreglunnar vegna ofsaaksturs tveggja ökuníðinga Tveir nýir og sérútbúnir sérsveitarbílar lögreglunnar eru stórskemmdir eftir ofsaaktstur tveggja ökuníðinga að undanförnu. 15. júní 2018 09:08
Fjórir lögreglubílar skemmdust er 17 ára pilti var veitt eftirför Upphaf málsins má rekja til þess að lögreglan hugðist stöðva för ökumanns á númerslausri bifreið á Víkurvegi í Grafarvogi. 13. júní 2018 20:58