Jasmín og Katrín rifta samningi við Stjörnuna Sindri Sverrisson skrifar 20. október 2022 15:46 Stjarnan átti þrjá af fjórum markahæstu leikmönnum Bestu deildarinnar í sumar: Gyðu Kristínu Gunnarsdóttur (9 mörk), Jasmín Erlu Ingadóttur (11 mörk) og Katrínu Ásbjörnsdóttur (9 mörk). Jasmín og Katrín hafa rift samningum sínum við félagið. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Markadrottningin og nýja landsliðskonan Jasmín Erla Ingadóttir hefur rift samningi sínum við Stjörnuna og stefnir á atvinnumennsku. Katrín Ásbjörnsdóttir, sem varð þriðja markahæst í Bestu deildinni, hefur einnig nýtt ákvæði til að rifta samningi við félagið. Samtals skoruðu þær Jasmín og Katrín 20 af 45 mörkum Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og áttu risastóran þátt í því að liðið næði óvænt 2. sæti, og þar með sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Jasmín eignaðist barn í apríl í fyrra og meiddist svo um sumarið, en hefur átt sannkallað draumatímabil í ár eins og segir hér að ofan. Hún vann sér jafnframt sæti í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn við Portúgal um sæti á HM fyrr í þessum mánuði. Í samtali við Vísi segist Jasmín, sem er 24 ára, nú búin að ráða umboðsmann með það í huga að komast í atvinnumennsku og horfir hún þar helst til Norðurlandanna, þó að hún sé opin fyrir öllu. Katrín útilokar ekki að halda kyrru fyrir Katrín Ásbjörnsdóttir segist í samtali við 433.is hafa rift samningi sínum við Stjörnuna en útilokar þó ekki að semja að nýju við félagið. Katrín skoraði 9 mörk í 16 deildarleikjum í sumar og hefur alls skorað 77 mörk í 172 leikjum í efstu deild á ferlinum. Þessi 29 ára sóknarmaður á að baki 19 A-landsleiki. Besta deild kvenna Stjarnan Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira
Samtals skoruðu þær Jasmín og Katrín 20 af 45 mörkum Stjörnunnar í Bestu deildinni í sumar og áttu risastóran þátt í því að liðið næði óvænt 2. sæti, og þar með sæti í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Jasmín eignaðist barn í apríl í fyrra og meiddist svo um sumarið, en hefur átt sannkallað draumatímabil í ár eins og segir hér að ofan. Hún vann sér jafnframt sæti í íslenska landsliðshópnum fyrir leikinn við Portúgal um sæti á HM fyrr í þessum mánuði. Í samtali við Vísi segist Jasmín, sem er 24 ára, nú búin að ráða umboðsmann með það í huga að komast í atvinnumennsku og horfir hún þar helst til Norðurlandanna, þó að hún sé opin fyrir öllu. Katrín útilokar ekki að halda kyrru fyrir Katrín Ásbjörnsdóttir segist í samtali við 433.is hafa rift samningi sínum við Stjörnuna en útilokar þó ekki að semja að nýju við félagið. Katrín skoraði 9 mörk í 16 deildarleikjum í sumar og hefur alls skorað 77 mörk í 172 leikjum í efstu deild á ferlinum. Þessi 29 ára sóknarmaður á að baki 19 A-landsleiki.
Besta deild kvenna Stjarnan Fótbolti Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Sjá meira