Var ekki góður maki í upphafi sambandsins Elísabet Hanna skrifar 20. október 2022 15:30 John Legend segist hafa verið sjálfselskur í upphafi sambandsins. Getty/Michael Buckner Söngvarinn John Legend segist ekki hafa verið góður maki fyrir eiginkonu sína Chrissy Teigen þegar þau voru að byrja saman. „Ég var sjálfselskari þá,“ segir hann í viðtali við Jay Shetty. Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Var sjálfselskur Parið kynntist upphaflega árið 2006 við tökur á tónlistarmyndbandi hjá söngvaranum og náði strax saman. Þau vildu þó taka hlutunum rólega og giftu sig árið 2013. „Ég var ekki frábær maki í upphafi sambandsins okkar. Þó að ég væri mjög hrifinn að henni og spenntur fyrir því að vera með henni. Ég var enn þá sjálfselskur. Ég var á miðjum tvítugsaldrinum og ekki tilbúinn að gefa mig allan í sambandið líkt og ég er í dag.“ Hann segist hafa áttað sig á því að hann þyrfti að breytast og berjast fyrir sambandinu. Hann segist hafa þroskast og vaxið þegar hann byrjaði að hugsa líka um hennar þarfir en ekki bara sínar eigin. „Hluti af því er tímasetningin. Þú þarf tíma til þess að verða manneskjan sem þú vilt vera.“ View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) Losti í upphafi John segir þau hafa laðast hvort að öðru í byrjun. Hann segir straumana á milli þeirra hafa verið mikla og að hrifningin hafi vera meira eins og ástríða í upphafi sambandsins. Nú segir hann þau hafa gengið í gegnum lífið saman og allar upp og niður sveiflurnar sem fylgja því. View this post on Instagram A post shared by chrissy teigen (@chrissyteigen) „Þegar ástin stenst tímans tönn verður hún dýpri og raunverulegri en það. Við höfum gengið í nógu mikið saman sem hefur virkilega styrkt okkur.“ Hann segir sambandið vera öðruvísi en það var í upphafi, en miklu betra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09 Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31 Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Eiga von á regnbogabarni Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eiga von á regnbogabarni sem hún tilkynnti um í færslu á Instagram. Chrissy segist vera stressuð á meðgöngunni en tæp tvö ár eru liðin síðan þau misstu son sinn Jack á miðri meðgöngu. 4. ágúst 2022 10:09
Tilbúin að reyna aftur við barneignir Hjónin Chrissy Teigen og John Legend eru tilbúin að reyna aftur við barneignir eftir að ófæddur sonur þeirra Jack lést árið 2020 eftir tuttugu vikna meðgöngu. Chrissy hefur verið mjög opin með barneignarferlið og missinn hjá þeim hjónum og hefur hún áður gengist undir glasafrjóvgunarmeðferðir til þess að eignast börnin sín. 21. febrúar 2022 16:31
Chrissy Teigen hræddi líftóruna úr eiginmanni sínum hjá Ellen Tónlistarmaðurinn John Legend var gestastjórnandi í spjallþætti Ellen í síðustu viku og fór hann vel með hlutverkið. 18. nóvember 2019 13:30