Guðrún Sørtveit eignaðist „draumadreng“ Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 19. október 2022 22:42 Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur eignaðist sitt annað barn 12. október síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Guðrún Helga Sørtveit, förðunarfræðingur með meiru eignaðist sitt annað barn með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni, þann 12. október síðastliðinn. Guðrún deildi mynd af drengnum sem parið eignaðist á Instagram fyrr í dag og segir hann hafa mætt „með hraði.“ Guðrún greindi frá óléttunni með fylgjendum sínum snemma í apríl á þessu ári en fyrir á parið eina dóttur sem fæddist þann 14. febrúar árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Áður en Guðrún varð ófrísk af dóttur sinni lenti hún í því að vera með utanlegsfóstur og var hætt komin vegna þess. Í kjölfarið þurfi að fjarlægra annan eggjaleiðara Guðrúnar og voru það því miklar gleðifréttir þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni. Guðrún er með rúmlega 16 þúsund fylgjendur á Instagram og hafa þeir getað fylgst með óléttubumbu hennar stækka eftir því sem tímanum hefur liðið. Allt frá því að hún tilkynnti óléttuna með mynd af dóttur sinni og sónarmynd þann 3. apríl síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Barnalán Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33 Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Guðrún greindi frá óléttunni með fylgjendum sínum snemma í apríl á þessu ári en fyrir á parið eina dóttur sem fæddist þann 14. febrúar árið 2020. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit) Áður en Guðrún varð ófrísk af dóttur sinni lenti hún í því að vera með utanlegsfóstur og var hætt komin vegna þess. Í kjölfarið þurfi að fjarlægra annan eggjaleiðara Guðrúnar og voru það því miklar gleðifréttir þegar hún varð ófrísk af dóttur sinni. Guðrún er með rúmlega 16 þúsund fylgjendur á Instagram og hafa þeir getað fylgst með óléttubumbu hennar stækka eftir því sem tímanum hefur liðið. Allt frá því að hún tilkynnti óléttuna með mynd af dóttur sinni og sónarmynd þann 3. apríl síðastliðinn. View this post on Instagram A post shared by GUÐRU N SØRTVEIT (@gudrunsortveit)
Barnalán Tengdar fréttir „Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00 Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33 Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00 Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
„Leið eins og mér hefði verið kippt út úr mínu lífi“ Guðrún Helga Sørtveit beið í óvissu í nokkrar vikur og fór í daglegar blóðprufur þegar hún varð ólétt í fyrsta skipti. 13. október 2019 07:00
Guðrún Helga Sørtveit á von á öðru barni Trendnet bloggarinn og förðunarfræðingurinn Guðrún Helga Sørtveit á von á sínu öðru barni með kærasta sínum Steinari Erni Gunnarssyni. Guðrún sagði frá þessum gleðifréttum á Instagram í dag. 3. apríl 2022 19:33
Móðurmál: Mér finnst ég sjá konur í öðru ljósi núna Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn Gunnarsson eignuðust sitt fyrsta barn á Valentínusardaginn. Guðrún hvetur foreldra til að bera sig ekki saman við það sem þeir sjá á samfélagsmiðlum hjá öðrum. 2. apríl 2020 21:00
Guðrún Helga eignaðist stúlku: „Þú ert allt“ Guðrún Helga óttaðist að hún gæti aldrei orðið ófrísk aftur, eftir að hún var hætt komin vegna utanlegsfósturs. 17. febrúar 2020 13:00