Dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brot í sænska handboltanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2022 07:30 Christoffer Brännberger spilar ekki aftur með Önnered fyrr en á næsta ári, eftir heimsmeistaramótið í handbolta. epa/J.Casares Einhver bið verður á því að sænski handboltamaðurinn Christoffer Brännberger spili aftur með liði sínu, Önnered. Hann hefur nefnilega verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir ljótt brot í leik gegn Malmö. Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum. Sænski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira
Á 5. mínútu í leik Önnered og Malmö í sænsku úrvalsdeildinni hljóp leikmaður gestanna, Charles Hugoson, inn á línu úr hægra horninu. Hann fékk vægast sagt óblíðar móttökur því Brännberger kýldi hann af krafti í hálsinn svo Brännberger lá eftir. Með eindæmum ljótt brot sem hann fékk rauða spjaldið fyrir. Ekki nóg með það heldur hefur Brännberger verið dæmdur í ellefu leikja bann fyrir brotið. Í umsögn aganefndar sænska handknattleikssambandsins segir að brotið eigi ekkert skylt við handbolta. Lengd bannsins markast einnig af því að Brännberger hefur áður fengið bann fyrir ljótt brot. Brotið umrædda í leik Önnered og Malmö má sjá hér fyrir neðan. Önnereds Christoffer Brännberger stängs av i elva(!) matcher efter ett slag mot halsen på en motspelare pic.twitter.com/TXHC3FM2TZ— C More Sport (@cmoresport) October 18, 2022 Önnered ætlar að áfrýja banninu og Brännberger er langt frá því að vera sáttur við það. Hann segir ómögulegt að sanna að hann hafi brotið viljandi af sér og segir fráleitt að fyrri refsingar hafi áhrif á dóminn því hann var síðast dæmdur í bann fyrir tveimur árum.
Sænski handboltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Fleiri fréttir Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Sjá meira