Öruggur sigur hjá Ómari Inga, Gísla og félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. október 2022 12:38 Ómar Ingi Magnússon nýtti öll fjögur skotin sín í leiknum. vísir/Getty Íslendingaliðið SC Magdeburg vann auðveldan átján marka sigur á ástralska félaginu Sydney University í fyrsta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistarakeppni félagsliða sem hófst í dag í Sádí Arabíu. SC Magdeburg vann leikinn 41-23 eftir að hafa verið 20-8 yfir í hálfleik. Það var ljóst í hvað stefndi þegar þýsku meistararnir komust í 6-0 í upphafi leiks. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir þýska liðið en þau komu öll af vítalínunni og öll í fyrri hálfleik. Hann spilaði í tæpar sautján mínútur í leiknum og átti einnig tvær stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var í leikmannahópnum en var hvíldur fyrir framhaldið í mótinu. Gísli var í aðalhlutverki með íslenska landsliðinu í tveimur leikjum í síðustu viku. Lukas Mertens var markahæstur með sjö mörk og Lucas Meister skoraði sex mörk. Næsti leikur hjá Magdeburg er á móti þriðja liðinu í riðlinum sem eru heimamenn í Khaleej. Sá leikur er ekki fyrr en á fimmtudaginn en Khaleej og Sydney University mætast á morgun. Efsta liðið í riðlinum fer í undanúrslit keppninnar. Þýski handboltinn Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira
SC Magdeburg vann leikinn 41-23 eftir að hafa verið 20-8 yfir í hálfleik. Það var ljóst í hvað stefndi þegar þýsku meistararnir komust í 6-0 í upphafi leiks. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir þýska liðið en þau komu öll af vítalínunni og öll í fyrri hálfleik. Hann spilaði í tæpar sautján mínútur í leiknum og átti einnig tvær stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson var í leikmannahópnum en var hvíldur fyrir framhaldið í mótinu. Gísli var í aðalhlutverki með íslenska landsliðinu í tveimur leikjum í síðustu viku. Lukas Mertens var markahæstur með sjö mörk og Lucas Meister skoraði sex mörk. Næsti leikur hjá Magdeburg er á móti þriðja liðinu í riðlinum sem eru heimamenn í Khaleej. Sá leikur er ekki fyrr en á fimmtudaginn en Khaleej og Sydney University mætast á morgun. Efsta liðið í riðlinum fer í undanúrslit keppninnar.
Þýski handboltinn Mest lesið Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Fótbolti Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við Fótbolti Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Sport Nýr kani til Þórs Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Körfubolti „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Sport Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Fótbolti „Við vissum að við þyrftum að þjást“ Íslenski boltinn Tvær 2001 stelpur markadrottningar íslenska landsliðsins á árinu 2021 Fótbolti Akureyringar framlengja við lykilmenn Handbolti Fleiri fréttir Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Sjá meira