Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2022 07:01 Ben Simmons og Sacramento Kings voru meðal þess sem var rætt um í Nei eða Já. EPA-EFE/Getty Images NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka Körfubolti NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka
Körfubolti NBA Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira