Leshraðaprófin: „Hættum þessu bara“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 17. október 2022 20:01 Svava Hjaltalín hefur kennt lestur í 35 ár. vísir Hátt í þúsund manns hafa deilt færslu Ilmar Kristjánsdóttur þar sem hún gagnrýnir hraðlestrarpróf sem lögð eru fyrir grunnskólanema. Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“ Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
Grunnskólakennarinn Svava Hjaltalín hefur yfir 35 ára reynslu í lestrarkennslu. Hún fagnar gagnrýni Ilmar og vill að hraðlestrarprófunum verði hætt. „Þannig ég er á móti prófunum eins og þau eru notuð í dag og ég er tilbúin að standa fyrir því að sleppa þeim. Ég er búin að tala við fremstu lestrarfræðinga í heimi. Kate Nation og Maggie Snowling sem eru prófessorar í Oxford háskóla og þær göptu þegar ég sagði þeim að 46 þúsund börn væru prófuð þrisvar sinnum á ári í hraða, trúðu mér ekki.“ Hún segir engin sterk vísindi styðja aðferðarfræðina. Hún segist þó alls ekki tala á móti lesfimi, börn þurfi lesfimi til þess að njóta þess að lesa og skilja það sem þau lesa. „En að mæla hraða, fjöldi lesinna orða á mínútu. Ég sé að það veldur kvíða. Ég er búin að fá grátandi foreldra, grátandi börn. Ég virkilega er búin að átta mig á því hvaða áhrif þetta getur haft og við sem fagmenn verðum að taka það til okkar. Við getum gert miklu betur. Hættum þessu bara.“ Hún segir kennara hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem Menntamálastofnun hafi enn ekki útbúið. Úrelt próf? „Þau eru ekki rétt. Þau mæla ekki rétt og viðmiðin eru ekki rétt. Aðferðarfræðin er ekki rétt. Þegar prófin voru gerð þá taldi sá sem sá um prófinn að íslensk börn ættu meira inni í hraða og hækkaði viðmiðin. Ég er með upplýsingar um það frá Menntamálastofnun að þriðja viðmið, þetta eru þrjú viðmið, þriðja sem er þá flest orð á mínútu að það sé bull. Það sé allt allt of hátt.“
Grunnskólar Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir „Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41 Mest lesið Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent Fleiri fréttir Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Sjá meira
„Hvers vegna í ósköpunum erum við að leggja áherslu á að börnin okkar lesi hratt?“ Færsla Ilmar Kristjánsdóttur, leikkonu, um lestrarkennslu barns síns hefur vakið mikla athygli. Þar gagnrýnir hún áherslu skólamálayfirvalda á leshraða í stað fallegs lesturs og lesskilnings. Kennarar hafa kallað eftir lesskilningsprófi sem menntamálastofnun hefur enn ekki útbúið. 17. október 2022 10:41