Guðmundur Friðrik varð bráðkvaddur á Spáni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. október 2022 16:31 Guðmundur Friðrik starfaði sem löggiltur endurskoðandi og lét mikið að sér kveða í íþróttahreyfingunni. Keilir Guðmundur Friðrik Sigurðsson, fyrrverandi formaður handknattleiksdeildar Hauka og fyrrverandi formaður golfklúbbsins Keilis, er látinn 76 ára. Guðmundur Friðrik varð bráðkvaddur í golfferð á Spáni í síðustu viku. Guðmundar Friðriks er bæði minnst á heimasíðu Hauka og Keilis í dag sem syrgja góðan félaga. Guðmundur Friðrik var stjórnarmaður í handknattleiksdeild Hauka um áraraðir, formaður 1972 til 1978 og svo aftur og 1983 til 1985. Hann sinnti meðal annars fjárhagsbókhaldi félagsins um áratuga skeið. „Golfið var honum hugleikið hin seinni ár og hélt hann ásamt öðrum um gólfmót Hauka. Hans er nú sárt saknað og sendir félagið fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur,“ segir á heimasíðu Hauka. Keilismenn senda fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur. Á Mbl.is kemur fram að Guðmundur var giftur Kristínu Halldóru Pálsdóttir hjúkrunarforstjóra, sem lést 10. september 2020. Synir Guðmundar eru þeir Jónas Hagan Guðmundsson fæddur 1969 og Magnús Friðrik Guðmundsson fæddur 1985. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 28. júní 1946. Faðir hans var Sigurður Magnús Guðmundsson, fæddur 1923, látin 2010. Móðir hans var Jóna Sigríður Gísladóttir, fædd 1923, látin 2020. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru þau Axel Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir og Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir. Andlát Handbolti Golf Haukar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Guðmundar Friðriks er bæði minnst á heimasíðu Hauka og Keilis í dag sem syrgja góðan félaga. Guðmundur Friðrik var stjórnarmaður í handknattleiksdeild Hauka um áraraðir, formaður 1972 til 1978 og svo aftur og 1983 til 1985. Hann sinnti meðal annars fjárhagsbókhaldi félagsins um áratuga skeið. „Golfið var honum hugleikið hin seinni ár og hélt hann ásamt öðrum um gólfmót Hauka. Hans er nú sárt saknað og sendir félagið fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur,“ segir á heimasíðu Hauka. Keilismenn senda fjölskyldu og öðrum aðstandendum innilegar samúðarkveðjur. Á Mbl.is kemur fram að Guðmundur var giftur Kristínu Halldóru Pálsdóttir hjúkrunarforstjóra, sem lést 10. september 2020. Synir Guðmundar eru þeir Jónas Hagan Guðmundsson fæddur 1969 og Magnús Friðrik Guðmundsson fæddur 1985. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 28. júní 1946. Faðir hans var Sigurður Magnús Guðmundsson, fæddur 1923, látin 2010. Móðir hans var Jóna Sigríður Gísladóttir, fædd 1923, látin 2020. Eftirlifandi systkini Guðmundar eru þau Axel Jónsson, Valgerður Sigurðardóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Björg Sigurðardóttir og Aðalheiður Dóra Sigurðardóttir.
Andlát Handbolti Golf Haukar Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira