Svava Rós nálgast norska meistaratitilinn | Berglind Rós drap titilvonir Kristianstad Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2022 16:30 Svava Rós er í lykilhlutverki hjá Brann sem er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Instagram@brannkvinner Svava Rós Guðmundsdóttir nældi sér í gult spjald þegar Brann vann öruggan 3-0 sigur í úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Sigurinn þýðir að Brann er hársbreidd frá norska meistaratitlinum. Þá skoraði Berglind Rós Ágústsdóttir í 3-2 sigri Örebro á Kristianstad, segja má að tapaði hafi endanlega gert út um vonir Kristianstad að verða sænskur meistari. Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig. Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
Svava Rós lék allan leikinn í fremstu línu Brann er liðið fékk Stabæk í heimsókn í umspilinu um norska meistaratitilinn. Svava Rós var ekki á skotskónum í dag en það kom ekki að sök þar sem heimaliðið skoraði þrjú mörk, tvö í fyrri hálfleik og eitt undir lok leiks. Lokatölur 3-0 sem þýðir að Brann er með fimm stiga forystu á toppi deildarinnar þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 90+4 min: Der er det over på Stemmemyren, og vi vinner 3-0 over Stabæk pic.twitter.com/Cy8QCqvicU— SK Brann Kvinner (@skbrannkvinner) October 16, 2022 Kristianstad heimsótti Örebro vitandi að liðið yrði að vinna til að halda í vonina um að geta náð toppliði Rosengård. Það voru hins vegar heimakonur sem byrjuðu betur og voru 1-0 yfir í hálfleik. Þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik skoraði Berglind Rós og staðan orðin 2-0 Örebro í vil. Gestirnir náðu að minnka muninn áður en Örebro komst 3-1 yfir. Kristianstad minnkaði muninn undir lok leiks en það dugði ekki til. Berglind Rós spilaði allan leikinn í liði Örebro en eftir að hún var færð framar á völlinn hefur hún skorað að vild. Twitter@KIFOrebro Amanda Andradóttir lék allan leikinn í liði Kristianstad og þá kom Emelía Óskarsdóttir inn af bekknum i síðari hálfleik. Elísabet Gunnarsdóttir er svo sem fyrr þjálfari Kristianstad. Staðan í deildinni er þannig að Kristianstad er nú í 4. sæti með 49 stig þegar þrjár umferðir eru eftir. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru sem fyrr á toppnum með 57 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Norski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira