Körfuboltakvöld: Áttu vart orð yfir lokasókn Grindavíkur þegar tólf sekúndur voru til leiksloka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. október 2022 11:16 Það virðist sem allir í Grindavík hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum þegar það voru í raun 12 sekúndur eftir. Körfuboltakvöld Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, tók lokasókn Grindavíkur í eins stigs tapi gegn Val í Subway deild karla alfarið á sig í viðtali eftir leik. Farið var yfir sóknina í Körfuboltakvöldi. Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan. Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira
Jóhann Þór ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. Þar sagðist hann hafa haldið að það væri minna eftir en raun bar vitni. Hann taldi leikinn ekki hafa tapast á þessu augnabliki en tók samt sem áður sökina alfarið á sig og sagði „það var bara klúður hjá mér.“ „Þetta viðtal, hann virðist hafa haldið það væri 1,2 sekúnda eftir af leiknum,“ byrjar Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, á að segja. „Og enginn segir eitthvað,“ bætir Kristinn Geir Friðriksson inn í. „Ég er bara gapandi yfir þessu,“ sagði Sævar Sævarsson svo en segja má að enginn af þremenningunum hafi átt orð yfir ákvörðun heimamanna. „Allt við þetta kerfi lítur út fyrir að þeir hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir,“ sagði Kjartan Atli. „Ef þeir hafa haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir þá er þetta frábær sókn,“ bætti Sævar við en í spilaranum hér að neðan má augljóslega sjá að það eru 12 sekúndur eftir af leiknum þegar sóknin hefst. Klippa: Körfuboltakvöld: Orðlausir yfir lokasókn Grindavíkur „Þjálfarateymið gerir risamistök. Sem leikmaður á [Gkay Gaios] Skordilis að vita betur. Af hverju er ég að taka þrist þegar það eru 12 sekúndur eftir,“ sagði Kristinn Geir áður en Sævar sagði einfaldlega að hann tryði því ekki að allir leikmenn Grindavíkur og þjálfarateymi hafi haldið að það væri 1,2 sekúnda eftir á klukkunni. Sóknina sem og umræðu Körfuboltakvölds má sjá í spilaranum hér að ofan.
Körfubolti Subway-deild kvenna UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Körfubolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Sjá meira