Einn hefur látist í gríðarlegum flóðum í Ástralíu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 14. október 2022 08:22 Sums staðar hefur rignt meira á einum sólarhring en rignir að jafnaði í október öllum. Getty/Asanka Ratnayake Íbúar í þremur áströlskum fylkjum hafa þurft að flýja heimili sín vegna úrhellisrigninga og flóða. Í hluta landsins hefur rigning undanfarinn sólarhring verið fjórum sinnum meiri en að meðaltali í októbermánuði. Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér. Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira
Flætt hefur inn á minnst fimm hundruð heimili, einn hefur látist og annars er saknað. Flóð sem þessi, sem orsakast af lægð sem kallast La Nina, hafa leitt meira en tuttugu til dauða í Ástralíu á þessu ári. Í Viktoríu, sem er næstfjölmennasta fylki landsins, hefur eyðileggingin verið mikil í þessari viku. Íbúum nokkurra bæja hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín, þar á meðal íbúum nokkurra hverfa í höfuðborg fylkisins Melbourne. Vegir eru ófærir vegna flóða, skólum hefur verið lokað og meira en þrjú þúsund heimili og fyrirtæki eru án rafmagns. Í Strathbogie, norðaustur af Melbourne, félu 220 mm af rigningu síðastliðinn sólarhring, sem er um þriðjungur þess sem rignir hvert ár í Lundúnum. Þá hafa ár í Tasmaníu flætt yfir bakka sína eftir að 400 mm af regni féllu á sumum svæðum í fylkinu á einum sólarhring. Óljóst er hvort flóðin hafi haft áhrif á heimili og fyrirtæki þar. Um 600 var gert að yfirgefa heimili sín í bænum Forbes í Nýju Suður Wales en gert er ráð fyrir að það flæði inn á 250 heimili og fyrirtæki í dag. Karlmaður lést í vesturhluta landsins eftir að bíll hans varð undir í flóði. Þá hafa viðbragðsaðilar leitað manns sem talið er að flóðvatn hafi sópað með sér.
Ástralía Náttúruhamfarir Loftslagsmál Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Sjá meira