Blikar unnu meistaratitilinn en hver vinnur kapphlaupið um markametið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 15:46 Blikinn Kristinn Steindórsson í baráttu við Víkinginn Kyle McLagan í leik liðanna fyrr í sumar. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik er Íslandsmeistari í knattspyrnu þótt enn séu þrjár umferðir eftir af Bestu deild karla. Það er líka ljóst að Víkingur og KA fá hin Evrópusætin. Það er því kannski að litlu að keppa í lokaumferðunum en það er samt eitt markamet í boði fyrir bæði Blika og Víkinga. Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012 Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Sjá meira
Skagamenn hafa átt markametið í efstu deild karla frá árinu 1993 eða í 29 ár. ÍA-liðið skoraði 62 mörk í aðeins 18 leikjum þetta sumar og ekkert lið hefur verið neitt sérstaklega nálægt því að bæta það síðan. Eða þar til í sumar þar sem bæði Víkingar og Blikar hafa nýtt sér fjölgun leikja auk þess að raða inn mörkum allt sumarið. Víkingar urðu að sætta sig við tap á móti Stjörnunni í síðasta leik, tap sem færði Blikum titilinn. Víkingsliðið skoraði aftur á móti eitt mark í leiknum og jafnaði með því markamet Skagamanna frá 1993. Víkingar hafa skorað 62 mörk og fá þrjá leiki til að bæta metið. Blikar eiga líka möguleika á að ná þessu metið. Tvö mörk í sigri á KA í síðasta leik þýddu að Blikar eru búnir að skora 60 mörk. Blikar eiga þrjá leiki eftir. Þeir fá KR í heimsókn á morgun, heimsækja síðan Valsmenn viku síðar og taka síðan á móti Víkingum í lokaleiknum. Blikaliðið skoraði sjö mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Víkingar fá KA í heimsókn á morgun, taka svo á móti KR-ingum áður en kemur að Blikaleiknum. Víkingar skoruðu fimm mörk í þessum þremur leikjum fyrr í sumar. Skori liðin jafnmörg mörk í þessum þremur umferðum þá enda þau bæði með 67 mörk. Leikur Víkings á móti KA hefst klukkan 17.00 á morgun og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 4. Leikur Breiðabliks og KR verður sýndur beint klukkan 19.15 á Stöð 2 Sport. Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Þróun markametsins frá því að deildarskipting var tekin upp 1955: 23 mörk - ÍA 1955 (5 leikir) 23 mörk - ÍA 1958 (5 leikir) 41 mark - KR 1959 (10 leikir) 41 mark - KR 1960 (10 leikir) 45 mörk - Valur 1976 (16 leikir) 47 mörk - ÍA 1978 (18 leikir) 62 mörk - ÍA 1993 (18 leikir) 62 mörk - Víkingur R. 2022 (24 leikir) - Flest mörk á einu tímabili í efstu deild: 62 mörk - ÍA 1993 62 mark - Víkingur R. 2022 60 mörk - Breiðablik 2022 58 mörk - KR 2009 57 mörk - FH 2009 55 mörk - Breiðablik 2021 54 mörk - Keflavík 2008 53 mörk - FH 2005 51 mark - Stjarnan 2011 51 mark - FH 2012
Besta deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti Fleiri fréttir Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti