FH-ingar með húmorinn að vopni inn í helgina: „Breytum Keflavík í Kaplakrika“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. október 2022 11:01 Matthías Vilhjálmsson fagna einu af þremur mörkum sínum í síðasta leik á móti Leikni. Vísir/Diego FH-ingar komust upp úr fallsæti með sigri á Leikni um síðustu helgi en eru þó hvergi nærri sloppnir. Fram undan er útileikur í Keflavík og þegar FH-ingar hafa ferðast út fyrir Hafnarfjörð í sumar þá hefur ekki verið von á góðu. FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli. Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
FH-liðið hefur ekki unnið einn einasta útileik í deildinni í Bestu deildinni í sumar og er eina liðið í deildinni sem hefur ekki náð því. Tólf leikir og samtals þrjú stig og sex skoruð mörk. Stigin komu í jafnteflum á Akranesi, í Vesturbænum og upp í Efra-Breiðholti. FH hefur aðeins skorað á 180 mínútna fresti í útileikjum sínum og markatalan er fjórtán mörk í mínus. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Þetta er ekki falleg upptalning fyrir FH-inga en þeir eru með lausnina fyrir leikinn í Keflavík á morgun. Húmorinn er enn á sínum stað þrátt fyrir dramatískt og erfitt vonbrigðartímabil eins og sést í færslu á Instagram síðu FH-inga. „Látum strákunum líða eins og heima hjá sér. Breytum Keflavík í Kaplakrika á laugardaginn,“ segir í færslunni og með henni er mynd af Keflavíkurvellinum þar sem er búið að bæta inn á mörgum kennileitum úr Hafnarfirði. Nú er að sjá hvort FH-ingum takist að „plata“ sína menn en það þarf alla vega eitthvað að breytast hjá liðinu utan 220 því næstu tveir leikir eru á útivelli.
Besta deild karla FH Keflavík ÍF Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira