Æðislegum Mannvinum fjölgaði um átján hundruð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 13:29 Strákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh. Vísir/Hulda Margrét Mannvinum Rauða krossins fjölgaði um átján hundruð og tæplega fjögur hundruð einstaklingar og fyrirtæki lögðu til um 27 milljónir króna í formi stakra styrkja í söfnunarþætti Rauða krossins á dögunum. Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone. Hjálparstarf Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone.
Hjálparstarf Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira