Æðislegum Mannvinum fjölgaði um átján hundruð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 13:29 Strákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh. Vísir/Hulda Margrét Mannvinum Rauða krossins fjölgaði um átján hundruð og tæplega fjögur hundruð einstaklingar og fyrirtæki lögðu til um 27 milljónir króna í formi stakra styrkja í söfnunarþætti Rauða krossins á dögunum. Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone. Hjálparstarf Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira
Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone.
Hjálparstarf Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Aðeins eitt rétt svar í spurningakeppni um raunir ungs fólks Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Sjá meira