Æðislegum Mannvinum fjölgaði um átján hundruð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 13:29 Strákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh. Vísir/Hulda Margrét Mannvinum Rauða krossins fjölgaði um átján hundruð og tæplega fjögur hundruð einstaklingar og fyrirtæki lögðu til um 27 milljónir króna í formi stakra styrkja í söfnunarþætti Rauða krossins á dögunum. Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone. Hjálparstarf Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone.
Hjálparstarf Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Halla í peysufötum langömmu sinnar Tíska og hönnun Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira