Æðislegum Mannvinum fjölgaði um átján hundruð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 13:29 Strákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh. Vísir/Hulda Margrét Mannvinum Rauða krossins fjölgaði um átján hundruð og tæplega fjögur hundruð einstaklingar og fyrirtæki lögðu til um 27 milljónir króna í formi stakra styrkja í söfnunarþætti Rauða krossins á dögunum. Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone. Hjálparstarf Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira
Þátturinn var í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu en útsendingin var að stærstum hluta frá myndveri RÚV í Efstaleiti og þjónustuveri Vodafone á Suðurlandsbraut. Fjöldi sjálfboðaliða lagði hönd á plóg við söfnunina. Markmiðið með söfnuninni var að safna svokölluðum Mannvinum fyrir Rauða krossinn. Mannvinir styrkja starf Rauða krossins með mánaðarlegu framlagi að eigin vali. Algengast er að styrkurinn sé á bilinu 3000-3500 krónur á mánuði. „Með stuðningi íslenskra stjórnvalda og Mannvina mun Rauði krossinn senda systurfélögum sínum í löndum Austur Afríku 50 milljónir króna sem kemur til aðstoðar íbúa í þessum heimshluta sem eru að takast á við mikla þurrka og hungursneyð sem óttast er að verði ein sú versta í 40 ár,“ segir á vef Rauða krossins. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var á meðal þeirra sem hringdu í verðandi Mannvini. Sömuleiðis ráðherrar, skemmtikraftar, leikarar og þingmenn. Myndaveislu frá kvöldinu má sjá að neðan. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar mætti á svæðið.Vísir/Hulda MargrétVilli Neto, Stefán Vigfússon og Hákon Örn Helgason úr VHS-hópnum héldu uppi stuði.Vísir/Hulda MargrétBúmm!Vísir/Hulda MargrétFelix Bergsson brosti út að eyrum.Vísir/Hulda MargrétGuðni forseti með einn fimmaur í útsendingu hjá Aldísi Ömuh. Þórdís Kolbrún ráðherra glottir í bakgrunni.Vísir/Hulda MargrétÁsmundur Einar ráðherra klæddist rauðum bol frá Rauða krossinum.Vísir/Hulda MargrétChanel Björk Sturludóttir hringdi og hringdi.Vísir/Hulda MargrétStarfsmenn Vodafone brugðu á leik á milli símhringinga.Vísir/Hulda MargrétAlls söfnuðust 1800 Mannvinir á einni kvöldstund.Vísir/Hulda MargrétHelga Björg Antonsdóttir, markaðsstjóri Vodafone, brosir út að eyrum. Leikarinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, virkar hugsi í bakgrunni. Alltaf stutt í grínið hjá Nilla.Vísir/Hulda MargrétÓlafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur og Bogi Ágústson sjónvarpsmaður eru þekktir fyrir að rýna í tölurnar.Vísir/Hulda MargrétÞórdís Kolbrún og Guðni forseti stilltu sér upp.Vísir/Hulda MargrétAldís Amah í símanum í símanum.Vísir/Hulda MargrétÞegar vel gengur er eðlilegt að brosa út að eyrum. Hlynur Magnússon er með eindæmum brosmildur.Vísir/Hulda MargrétStrákarnir í Æði ásamt þáttastjórnendunum Jóhanni Alfreð og Aldísi Ömuh.Vísir/Hulda Margrét Vísir er í eigu Vodafone.
Hjálparstarf Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Sjá meira