Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 10:59 Heldur betur bjart ljós í myrkrinu að fá treyju frá hetjunni sinni. Kristín Minney Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Keflavík - Álftanes | Slást um að komast nær toppnum Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Liði Di María afhentur nýr titill að því er virðist upp úr þurru Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Elías eftirsóttur á Íslandi og fall gæti skilað honum heim Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Big Ben í kvöld: Arnar Péturs, Sölvi og Gummi Hreiðars gestir Sjá meira
Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01