Fóru yfir hverjir séu nógu góðir til að spila erfiðustu stöðu í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2022 12:01 Aaron Rodgers og Tom Brady eru í hópi með þeim allra bestu í sögunni. Getty/ Douglas P. DeFelice Lokasóknin gerði úttekt á leikstjórnendum NFL-deildarinnar í síðasta þætti en í þessum vikulega þætti er farið yfir hverja umferð í NFL-deildinni. Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir? Lokasóknin NFL Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Tom Brady, leikstjórnandi Tampa Bay Buccaneers, sem er af flestum talinn vera sá besti í sögunni, sagði á blaðamannafundi á dögunum að hann hefði séð mjög mikið af lélegum fótbolta á þessu tímabili. Strákarnir í Lokasókninni ákváðu í framhaldinu að fara yfir alla leikstjórnendur deildarinnar og dæma þá. „Þessi orð Tom Brady vöktu mikla athygli. Það eru mörg lið sem eru ekki að spila sinn besta fótbolta og eiga svolítið í land með það. Við fórum því að velta fyrir okkur hvað þetta er með leikstjórnendurna í deildinni? Bandarísku fótboltinn sker sig frá öllum öðrum liðsíþróttum hvað það varðar að leikstjórnandinn hefur liðið svo mikið í höndum sér,“ sagði Andri Ólafsson, umsjónarmaður Lokasóknarinnar. „Við erum því að velta fyrir okkur hvort að það séu nægilega góðir leikstjórnendur í deildinni eða hver er staðan,“ sagði Andri. „Að spila leikstjórnanda í NFL-deildinni er erfiðasta íþróttastaða í öllum íþróttum. Það eru bara 32 stöður í boði í öllum heiminum, margar milljónir vilja það en við eigum ekki einu sinni 32 frambærilega. Það segir sína stöðu hversu fáránlega erfitt er að vera leikstjórnandi í NFL-deildinni,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Lokasóknin flokkar leikstjórnendur NFL-deildarinnar í dag. Hverjir eru góðir, hverjir eru ekki góðir og hverjir eru bara lélegir. Klippa: Lokasóknin: Hvaða leikstjórnendur NFL deildarinnar eru nægilegu góðir?
Lokasóknin NFL Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira