Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga í brennidepli á Hringborði norðurslóða Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. október 2022 11:53 Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður Hringborðs norðurslóða. Stöð 2/Arnar Sívaxandi hraði loftslagsbreytinga og ný staða norðurslóða í valdatafli heimsins mun setja svip á Hringborð norðurslóða sem hefst á morgun, að mati Ólafs Ragnars Grímssonar. Um tvö þúsund manns taka þátt í þinginu. Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“ Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira
Hringborð norðurslóða hefst á morgun í Hörpu og stendur yfir fram á laugardag. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti og stjórnarformaður hringborðsins, segir fjölmörg mál á dagskrá. „Breytingar á norðurslóðum, loftslagsbreytingar, hreina orku, málefni hafsins, stöðu frumbyggja og hin nýja staða sem varðar áskókn ríkja í Evrópu, Asíu og víðar gagnvart norðurslóðum,“ segir Ólafur. Hann segir erfitt að segja til um brýnasta málefnið. Þátttakendur séu um tvö þúsund frá sjötíu löndum - svarið velti líklega á þeim sem spurður er. „En ég held þó að sívaxandi hraði loftslagsbreyrtinga og hin nýja staða norðurslóða á valdaskákborði heimsins muni tvímælalaust setja svip á þetta þing.“ Ný stofnun kynnt á morgun Von er á sendinefndum frá Kanada, Evrópu og víðar og eru gestir þegar farnir að streyma til landsins. Þar á meðal Hákon krónprins Noregs sem er í hádeginu að skoða gosstöðvar við Fagradalsfjall ásamt forseta Íslands. Á morgun kynnir Scott Minerd, framkvæmdastjóri Guggenheim Partners áform um nýja stofnun sem verður í Norðurslóð, húsi stofnunar Ólafs Ragnars, sem verður reist á háskólasvæðinu „Þetta eru stórtíðindi fyrir Ísland, fyrir alþjóðasamfélagið, fyrir norðurslóðir og fræða- og vísindasamfélagið á Íslandi; að nú sé áformað að reisa hér stofnun sem í stíl við hinar stóru bandarísku stofnanir á þessu sviði.“
Hringborð norðurslóða Ólafur Ragnar Grímsson Umhverfismál Norðurslóðir Harpa Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Sjá meira