Costa kennir Conte um | „Aldrei vandamál úr stúkunni“ Atli Arason skrifar 9. október 2022 09:30 Diego Costa, leikmaður Wolves. Getty Images Diego Costa, leikmaður Wolves, spilaði í gær á sínum gamla heimavelli, Stamford Bridge, gegn sínum fyrrum liðsfélögum. Costa fékk blíðar móttökur frá stuðningsfólki Chelsea í leiknum. Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018. Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Í viðtali eftir leikslok þakkaði Costa stuðningsfólki Chelsea og skaut létt á sinn fyrrum knattspyrnustjóra og núverandi knattspyrnustjóra Tottenham, Antonio Conte. „Ég hef aldrei átt nein vandamál með stuðningsfólkinu í stúkunni, það var knattspyrnustjórinn sem var vandamálið,“ sagði Diego Costa. Costa: “My problem was not with the crowd, it was with that coach” [ESPN] #cfc https://t.co/Jf85SRlFPM— CFCDaily (@CFCDaily) October 8, 2022 „Það var ekkert sem ég gat gert þá, ég varð bara að fara. Í dag tókst mér að sýna að ég fór ekki frá félaginu í einhverju ósætti við stuðningsfólk Chelsea,“ bætti Costa við en á meðan hann var í sumarfríi árið 2017, nokkrum mánuðum eftir að hafa unnið úrvalsdeildina með Chelsea, fékk Costa SMS skilaboð frá Conte sem tjáði leikmanninum að hann væri ekki lengur hluti af Chelsea og mætti finna sér annað félag. Chelsea vann leikinn gegn Wolves í gær 3-0. Costa lék alls í 57 mínútur í endurkomunni en stuðningsfólk Chelsea fagnaði þessum fyrrum framherja liðsins og sungu nafn hans þegar Costa var skipt af velli. „Það var einstakt. Maður fær á tilfinninguna að maður hafi gert eitthvað rétt á sínum tíma hérna og skilið eftir góðar minningar,“ sagði Diego Costa. DIEGOOOO 🎶 Diego Costa. What A Man. 💙 #CFC pic.twitter.com/6PIJgYfwv2— KK26 🇸🇳 (@ChelsMHL_) October 8, 2022 Costa lék með Chelsea frá 2014 til 2018 skoraði 59 mörk í 120 leikjum í öllum keppnum en Antonio Conte stýrði Chelsea frá 2016-2018.
Enski boltinn Tengdar fréttir Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Potter áfram ósigraður með Chelsea Chelsea vann öruggan 3-0 sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í dag og er því áfram ósigrað frá því að Graham Potter tók við liðinu 8. september síðastliðinn. 8. október 2022 16:30