Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2022 20:22 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. „Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
„Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport „Við vorum skíthræddir“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira