Viðar: Höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið Andri Már Eggertsson skrifar 7. október 2022 20:22 Viðar Örn Hafsteinsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Bára Dröfn Höttur tapaði í Ólafssal gegn Haukum 98-92. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var afar svekktur með þriðja leikhluta sem gerði útslagið. „Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum. Höttur Subway-deild karla Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira
„Varnarleikurinn var lélegur bæði í upphafi leiks og í byrjun síðari hálfleiks. Við hittum vel í fyrri hálfleik það bjó til muninn en varnarleikurinn var ekki til útflutnings í dag,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, í samtali við Vísi eftir leik. Viðar tók ekki undir það að góð þriggja stiga nýting í fyrri hálfleik myndi koma í bakið á þeim heldur var það varnarleikurinn í seinni hálfleik sem var lélegur. „Ég tala ekki niður það sem er gott. Við misstum taktinn í sókninni þar sem Haukar mættu okkur og við brugðumst illa við því. Varnarleikurinn var einnig lélegur þar sem við gáfum mikið af auðveldum körfum og náðum ekki upp kraftinum sem við ætluðum okkur að standa fyrir.“ Viðar var ánægður með sóknarleikinn í fyrri hálfleik sem skilaði 55 stigum. „Ég var ánægður með sóknarleikinn við vorum að taka góð skot inn í okkar kerfi sem skilaði okkur sóknarfráköstum þegar við klikkuðum. Við komum okkur aftur inn í leikinn undir lok fjórða leikhluta en holan var orðin of djúp og við höfðum ekki trú og þor til að fara alla leið,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson að lokum.
Höttur Subway-deild karla Mest lesið De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Fleiri fréttir Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Í beinni: Fram - Afturelding | Afturelding ætlar á toppinn Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjá meira