Dagskráin í dag: Blikar komast langleiðina að titlinum með sigri í dag Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2022 06:00 Breiðablik er með pálmann í höndunum í Bestu-deildinni. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Dagskrá sportrása Stöðvar 2 er gjörsamlega pökkuð af beinum útsendinum frá morgni til kvölds, en þar ber líklega hæst að nefna toppslag KA og Breiðabliks í Bestu-deild karla. Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Þrír leikir eru á dagksrá í Bestu-deild karla í dag og hefjast þeir allir klukkan 14. Tveir þeirra áttu að fara fram á morgun, en þar sem veðrið á Íslandi er eins og það er í október hefur tveimur þeirra verið flýtt. ÍA og Fram eigast við á Stöð 2 Sport þar sem Skagamenn berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Á hliðarrás Bestu-deildarinnar mæta Valsmenn í heimsókn í Vesturbæinn þar sem KR-ingar taka á móti þeim og á annarri hliðarrás Bestu-deildarinnar verður hægt að fylgjast með toppslag KA og Breiðabliks. Takist Blikum að vinna KA-menn eru þeir komnir langleiðina með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn og því er mikið undir. Þá eru þrír leikir á dagskrá í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og verða þeir allir sýndir á Stöð 2 Sport 2. Sassuolo tekur á móti Inter klukkan 12:50 á Stöð 2 Sport 2, AC Milan tekur á móti JJuventus í stórleik dagsins klukkan 15:50 og Bologna tekur á móti Sampdoria klukkan 18:35. Olís-deild karla fær líka sinn tíma í dag þegar fimmtu umferðinni lýkur með einum leik. Afturelding sækir Hauka heim klukkan 17:45 á Stöð 2 Sport áður en Seinni bylgjan tekur við að leik loknum og fer yfir allt það helsta úr umferðinni. Þá verður einnig sýnt frá þremur golfmótum og einum leik í NBA-deildinni í körfubolta í dag. Acciona Open de España á DP World Tour hefst klukkan 11:30 á Stöð 2 sport 5, Shriners Children's Open á PGA-mótaröðinni fer af stað klukkan 21:00 á Stöð 2 Sport 3, Mediheal Championship á LPGA-mótaröðinni hefst klukkan 21:30 á Stöð 2 Sport 5 og klukkan 16:00 tekur Milwaukee Bucks á móti Atlanta Hawks á Stöð 2 Sport 3.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira