Þáði ofgreidd laun upp á 10 milljónir frá Úrvinnslusjóði Ólafur Björn Sverrisson skrifar 6. október 2022 23:36 Úrvinnslusjóður hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín undanfarið, nýjast vegna ofgreiddra launa upp á rúmlega 10 milljónir. Úrvinnslusjóður Framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs er sagður hafa þegið laun upp á rúmlega 10 milljónir króna undanfarin sjö ár, fyrir starf sem framkvæmdastjóri sjóðsins, starf sem sem lagt var niður árið 2015. Stundin greinir frá því að Ólafur Kjartansson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs frá árinu 2003 hafi látið sjóðinn halda áfram að greiða sér fyrir störf sem hann sinnti ekki lengur. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur fjármálaráðuneytið tilkynnt stjórn Úrvinnslusjóðs að það telji Ólaf ekki hafa verið í „góðri trú“ þegar hann lét sjóðinn halda áfram að greiða sér aukalega fyrir störf sín. „Af þessu er ljóst að ekki átti að koma til frekari greiðslna til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs samkvæmt ákvörðun kjararáðs og hefur honum því verið greidd umrædd þóknun án heimildar frá því að ákvörðun kjararáðs kom til framkvæmda á árinu 2015,“ segir í tilkynningu fjármálaráðuneytis. Stór hluti þess sem Ólafur er sagður hafa fengið greitt án heimildar eru hins vegar fyrndar kröfur og mun hann því halda nærri helmingi þess sem hann fékk ofgreitt. Ríkisendurskoðun skilaði svartri skýrslu til Alþingis um Úrvinnslusjóð. Þar segir meðal annars að sjóðurinn réði ekki við hlutverk sitt og hefði afar takmarkað eftirlit með því að úrgangi sé sannanlega ráðstafað með þeim hætti sem samið er um og sjóðurinn greiðir fyrir yfir tvö milljarða króna á ári hverju. Í umfjöllun Stundarinnar vildi Magnús Jóhannesson, formaður stjórnar Úrvinnslusjóðs, ekki tjá sig um málið eða hvort sjóðurinn muni taka ákvörðun um framtíð Ólafs innan sjóðsins. „No comment,“ er haft eftir Magnúsi. Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira
Stundin greinir frá því að Ólafur Kjartansson, sem hefur verið framkvæmdastjóri Úrvinnslusjóðs frá árinu 2003 hafi látið sjóðinn halda áfram að greiða sér fyrir störf sem hann sinnti ekki lengur. Samkvæmt heimildum Stundarinnar hefur fjármálaráðuneytið tilkynnt stjórn Úrvinnslusjóðs að það telji Ólaf ekki hafa verið í „góðri trú“ þegar hann lét sjóðinn halda áfram að greiða sér aukalega fyrir störf sín. „Af þessu er ljóst að ekki átti að koma til frekari greiðslna til framkvæmdastjóra Úrvinnslusjóðs samkvæmt ákvörðun kjararáðs og hefur honum því verið greidd umrædd þóknun án heimildar frá því að ákvörðun kjararáðs kom til framkvæmda á árinu 2015,“ segir í tilkynningu fjármálaráðuneytis. Stór hluti þess sem Ólafur er sagður hafa fengið greitt án heimildar eru hins vegar fyrndar kröfur og mun hann því halda nærri helmingi þess sem hann fékk ofgreitt. Ríkisendurskoðun skilaði svartri skýrslu til Alþingis um Úrvinnslusjóð. Þar segir meðal annars að sjóðurinn réði ekki við hlutverk sitt og hefði afar takmarkað eftirlit með því að úrgangi sé sannanlega ráðstafað með þeim hætti sem samið er um og sjóðurinn greiðir fyrir yfir tvö milljarða króna á ári hverju. Í umfjöllun Stundarinnar vildi Magnús Jóhannesson, formaður stjórnar Úrvinnslusjóðs, ekki tjá sig um málið eða hvort sjóðurinn muni taka ákvörðun um framtíð Ólafs innan sjóðsins. „No comment,“ er haft eftir Magnúsi.
Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Fleiri fréttir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Sjá meira