Guardiola: Haaland fær allt, Messi gat skapað allt Atli Arason skrifar 4. október 2022 07:00 Erling Haalnd og Pep Guardiola fagna þrennu Haaland gegn Crystal Palace. Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, neyddist til að bera saman þá Erling Haaland og Lionel Messi, þar sem hann sagði Messi hafa ákveðið forskot á þann norska. Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City. Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Haaland hefur farið frábærlega af stað með Manchester City en leikmaðurinn hefur skorað 17 mörk í fyrstu 11 leikjum sínum með City í öllum keppnum á tímabilinu. Árið 2008 tók Guardiola við Barcelona, á svipuðum tímapunkti og Messi var að brjótast fram á sjónarsviðið sem einn besti leikmaður heims. Saman unnu þeir þrennuna með Barcelona, Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska bikarinn tímabilið 2008/09. Messi fékk sín fyrstu Ballon d'Or verðlaun í lok tímabils, verðlaun sem besti leikmaður heims, sem hann átti að endingu eftir að vinna alls sjö sinnum, oftast allra í sögu fótboltans. Eftir sigur Manchester City á Manchester United var Pep Guardiola spurður út í samanburðinn á milli þessara tveggja markaskorara. „Mismunurinn er sá að Haaland þarf á liðsfélögum sínum að halda til að skora mörk en þegar hann fær allt er hann ótrúlegur. Messi hafði hins vegar hæfileikana til að skapa allt sjálfur,“ sagði Guardiola. "We lost sloppy balls and simple things, and still you have to improve!"Pep Guardiola still thinks his team can improve despite humbling rivals Man United 6-3!🎤 @AndyKerrtv #beINPL #MCIMUN 🔵👹 pic.twitter.com/ERNKbRdXeD— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) October 2, 2022 Þegar Messi var 22 ára hafði hann skorað 44 mörk í 112 leikjum fyrir Barcelona. Í samanburði er Haaland á sama aldri í dag og hefur skorað 152 mörk í 194 leikjum fyrir Molde, Leipzig, Dortmund og Manchester City.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Fleiri fréttir Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Sjá meira
Ógnvænleg tölfræði Haaland vekur athygli Erling Haaland, leikmaður Manchester City, hefur verið óstöðvandi í upphafi leiktímabils í ensku úrvalsdeildinni. Með álíka áframhaldi mun Norðmaðurinn bæta öll helstu markamet deildarinnar. 3. október 2022 19:45