Ólíklegast að kjósendur Vinstri grænna myndu fá sér húðflúr Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 3. október 2022 11:25 Færri af þeim sem eru með húðflúr eru aðeins með eitt. Getty/Helen King Nýr þjóðarpúls Gallup hefur leitt í ljós að nærri þrír af hverjum tíu Íslendingum eru með húðflúr. Flúrin séu algengust hjá þeim sem kysu Flokk fólksins, Viðreisn eða Pírata. Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent. Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Þjóðarpúlsinn var framkvæmdur 1. til 11. september síðastliðinn, heildarúrtaksstærð var 1.694 og var svarhlutfall 49,6 prósent. Þjóðarpúlsinn varpar ljósi á þróun vinsælda húðflúra á Íslandi en síðan 2018 hefur hlutfall þeirra sem eru með húðflúr hækkað í 29 prósent frá 20 prósentum. Þar að auki sé þriðjungur kvenna með húðflúr á móti fjórðungi karla. Algengast sé að þau sem myndu kjósa Flokk fólksins, Viðreisn og Pírata myndu fá sér húðflúr en 38 prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Ólíklegast sé að þau sem myndu kjósa Vinstri Græn fengi sér húðflúr eða aðeins 12 prósent. Þar að auki séu þau sem eru með húðflúr og kysu Samfylkingu, Pírata eða Vinstri græn að jafnaði með fleiri flúr en þau sem kysu aðra flokka. Yngra fólk er sagt líklegra til þess að vera með húðflúr en hlutfall fólks undir þrítugu og á milli fimmtugs og sextugs með slík hefur hækkað um 17 prósent á milli mælinga. Af þeim sem eru ekki með húðflúr geti þó fleiri karlmenn hugsað sér að fá sér slík, það er að segja 25 prósent karla og 19 prósent kvenna. Athygli vekur að færri eru aðeins með eitt húðflúr en þegar þessar mælingar voru birtar árið 2018, hlutfallið lækkaði úr 39 prósent í 33 prósent. Einnig hækkaði fjöldi þeirra sem er með fjögur húðflúr eða fleiri úr 27 prósentum í 33 prósent.
Húðflúr Flokkur fólksins Viðreisn Píratar Samfylkingin Vinstri græn Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira