100 ára píanósnillingur á Hrafnistu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. október 2022 20:04 Það fer vel um Ásdísi, 100 ára á Hrafnistu en hún er með píanóið sitt inn í herberginu sínu og spilar á það daglega. Magnús Hlynur Hreiðarsson Ásdís Ríkharðsdóttir, 100 ára íbúi á Hrafnistu í Hafnarfirði lætur ekki deigan síga þrátt fyrir háan aldur, því hún spilar á píanó alla daga inn í herbergi hjá sér. Vinkona hennar kíkir í heimsókn í hverri viku en þá syngur hún og Ásdís spilar undir hjá henni. Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira
Ásdís kenndi á píanó til margra ára og býr að því enn í dag. „Ég byrjaði fyrst á orgel, ætli ég hafi ekki verið 12 ára. Svo fékk ég píanó ekki fyrr en ég varð 15 ára. Ég varð að fara út í bæ og æfa mig því hún Katrín Viðar gerði sig ekki ánægða með það að ég spilaði á orgel,“ segir Ásdís hlæjandi. Ásdís kenndi svo á píanó á nokkrum stöðum á landinu og hún spilaði meira að segja undir í ballett í Svíþjóð um tíma. „Ég fæ nú doða oft fram í fingurgóma, það er það sem spillir svolítið fyrir spilinu, mér finnst ég ekki fíla þetta nóg, ég fæ ekki næga tilfinningu fyrir honum,“ segir Ásdís aðspurð hvern hún sé í höndunum með allri þessari spilamennsku. Svanhildur Sveinbjörnsdóttir söngkona hefur þekkt Ásdísi lengi og hún á ekki til orða að lýsa því hversu mikill snillingur hún er að spila verandi 100 ára gömul. „Hún er bara meistari meistaranna, það er ekkert öðruvísi. Það er bara gaman að vinna með henni og hún er að segja mér meira að segja til þegar hún vill fá meiri fyllingu í tóninn og það er það sem er yndislegt og ég er fljót að breyta því,“ segir Svanhildur og hlær. Ásdís og Svanhildur hittast reglulega á Hrafnistu, Svanhildur syngur og Ásdís spilar undir hjá henni.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hafnarfjörður Eldri borgarar Mest lesið Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Innlent Fleiri fréttir „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Sjá meira