Vörumerki Línu Birgittu á tískuvikunni í París Elísabet Hanna skrifar 1. október 2022 18:06 Lína Birgitta er stödd í París þar sem línan verður sýnd. Aðsend. Tískuvörumerkið Define the Line í eigu Línu Birgittu Sigurðardóttur fékk boð um að taka þátt í tískuvikunni í París. „Ég fékk boð um að taka þátt í PFW fyrir nokkrum mánuðum en það var fyrirtæki í New York sem hafði samband við mig eftir að hafa fylgst með vörumerkinu,“ segir Lína í samtali við Vísi. Gaman að geta sagt frá Hún segist vera búin að halda stórtíðindunum leyndum í langan tíma en nú sé loksins komið að því að deila fréttunum. „Sýningin verður annan október en Define the Line verður með átta runway look í heildina,“ segir hún. Hún segir að ný vörulína, sem hún hefur unnið að síðustu mánuði, muni líta dagsins ljós á tískupöllunum. Lína í mátuninni fyrr í dag.Aðsend. „Ég var að koma af fundi með öðrum vörumerkjum sem verða með á sýningunni, síðan er fitting þar sem allar vörur eru mátaðar á módelin og svo er stóri dagurinn á morgun,“ segir hún spennt. „Sýningin verður með átta vörumerkjun í heildina og er Define the Line eitt af þeim vörumerkjum. En vörumerkin sem verða á sýningunni koma víðsvegar að úr heiminum, sem er mjög spennandi,“ segir Lína Birgitta. Define The Line er eitt af þeim átta vörumerkjum sem verða á sýningunni.Aðsend. Byrjaði fyrir fimm árum Vörumerkið varð fimm ára á árinu. „Ég fékk hugmyndina af Define þegar ég vann sem einkaþjálfari og varð vitni að mörgum „lélegum” æfingafötum. Ég vildi leysa vandann og koma með buxur sem eru ekki gegnsæjar og haldast uppi á æfingu,“ segir Lína Birgitta um upphafið. „Ég vil að konum líði vel þegar þær eru að hreyfa sig, og í daglegu lífi, en á sama tíma líti vel út.“ View this post on Instagram A post shared by DEFINE THE LINE SPORT (@definethelinesport) Stolt af sýningunni „Staðsetningin á showinu er svo eitthvað annað flott þannig ég er orðin mjög spennt að sjá lokaútkomuna,“ segir hún og bætir því við að ferlið sé búið að ganga ótrúlega vel. „Það voru nokkrar vörur sem ég hefði viljað taka með út og sýna en þær voru ekki tilbúnar í tæka tíð þar sem ég vildi gera nokkrar breytingar á þeim.“ Hún segist vera mjög stolt af þeim vörum sem verða sýndar og er spennt að sýna fólki litina og þau munstur sem verða í boði í vor. Hún segir staðsetninguna vera flotta.Aðsend. Góð stemning í París Lína Birgitta segir stemninguna í París vera einstaklega góða þessa dagana þar sem mikið sé af einstaklingum með áhuga á tísku. „Hvert sem maður lítur fær maður inspo eða innblástur.“ Sjálf er hún spennt að klára námið sitt í viðskiptafræði og hafa enn meiri tíma til þess að framkvæma. „Það er vel hægt að segja að það eru geggjaðir tímar framundan hjá Define The Line,“ segir hún að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá nokkrar myndir frá mátuninni fyrr í dag: Hluti af flíkunum sem verða sýndar.Aðsend. Fyrirsæta klæðist fötunum.Aðsend. Define the Line byrjaði fyrir fimm árum síðan.Aðsend. Sýningin verður í glæsilegum sal.Aðsend. Sætin verða þétt setin á morgun.Aðsend. Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Frakkland Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Gaman að geta sagt frá Hún segist vera búin að halda stórtíðindunum leyndum í langan tíma en nú sé loksins komið að því að deila fréttunum. „Sýningin verður annan október en Define the Line verður með átta runway look í heildina,“ segir hún. Hún segir að ný vörulína, sem hún hefur unnið að síðustu mánuði, muni líta dagsins ljós á tískupöllunum. Lína í mátuninni fyrr í dag.Aðsend. „Ég var að koma af fundi með öðrum vörumerkjum sem verða með á sýningunni, síðan er fitting þar sem allar vörur eru mátaðar á módelin og svo er stóri dagurinn á morgun,“ segir hún spennt. „Sýningin verður með átta vörumerkjun í heildina og er Define the Line eitt af þeim vörumerkjum. En vörumerkin sem verða á sýningunni koma víðsvegar að úr heiminum, sem er mjög spennandi,“ segir Lína Birgitta. Define The Line er eitt af þeim átta vörumerkjum sem verða á sýningunni.Aðsend. Byrjaði fyrir fimm árum Vörumerkið varð fimm ára á árinu. „Ég fékk hugmyndina af Define þegar ég vann sem einkaþjálfari og varð vitni að mörgum „lélegum” æfingafötum. Ég vildi leysa vandann og koma með buxur sem eru ekki gegnsæjar og haldast uppi á æfingu,“ segir Lína Birgitta um upphafið. „Ég vil að konum líði vel þegar þær eru að hreyfa sig, og í daglegu lífi, en á sama tíma líti vel út.“ View this post on Instagram A post shared by DEFINE THE LINE SPORT (@definethelinesport) Stolt af sýningunni „Staðsetningin á showinu er svo eitthvað annað flott þannig ég er orðin mjög spennt að sjá lokaútkomuna,“ segir hún og bætir því við að ferlið sé búið að ganga ótrúlega vel. „Það voru nokkrar vörur sem ég hefði viljað taka með út og sýna en þær voru ekki tilbúnar í tæka tíð þar sem ég vildi gera nokkrar breytingar á þeim.“ Hún segist vera mjög stolt af þeim vörum sem verða sýndar og er spennt að sýna fólki litina og þau munstur sem verða í boði í vor. Hún segir staðsetninguna vera flotta.Aðsend. Góð stemning í París Lína Birgitta segir stemninguna í París vera einstaklega góða þessa dagana þar sem mikið sé af einstaklingum með áhuga á tísku. „Hvert sem maður lítur fær maður inspo eða innblástur.“ Sjálf er hún spennt að klára námið sitt í viðskiptafræði og hafa enn meiri tíma til þess að framkvæma. „Það er vel hægt að segja að það eru geggjaðir tímar framundan hjá Define The Line,“ segir hún að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá nokkrar myndir frá mátuninni fyrr í dag: Hluti af flíkunum sem verða sýndar.Aðsend. Fyrirsæta klæðist fötunum.Aðsend. Define the Line byrjaði fyrir fimm árum síðan.Aðsend. Sýningin verður í glæsilegum sal.Aðsend. Sætin verða þétt setin á morgun.Aðsend.
Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Frakkland Tengdar fréttir Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01 „Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36 Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30 Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31 Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Fögnuðu saman nýjasta samstarfinu Lína Birgitta Sigurðardóttir, Sólrún Diego og Gurrý Jónsdóttir, þáttastjórnendur hlaðvarpsins Spjallið, hafa gefið út nýtt partýspil. Björn Bragi Arnarson gefur út spilið en hann gaf einnig út skipulagsdagbækur Sólrúnar, auk bókanna Heima og Skipulag. 19. september 2022 14:01
„Fékk skilaboð frá honum um að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig“ „Ég og Gummi vorum áður miklir og góðir vinir en hann var einnig búinn að vera kírópraktorinn minn í einhvern tíma. Síðan fékk ég skilaboð frá honum að hann gæti ekki hætt að hugsa um mig og vildi endilega fá að bjóða mér á deit. Ég tók því bara fagnandi því nokkrum vikum áður var ég sjálf byrjuð að hugsa mikið til hans og við vorum greinilega bæði farin að laðast að hvoru öðru,“ segir Lína Birgitta í viðtali við Makamál. 11. mars 2021 20:36
Lína Birgitta og Gummi Kíró mættu á listsýningu Kristínar Avon Samfélagsmiðlastjarnan Kristín Avon stóð fyrir frumlegri myndlistarsýningu í bílakjallaranum við Borgarbókasafnið í Kringlunni á konudaginn í gær. 22. febrúar 2021 15:30
Átti bókaðan tíma hjá Gumma daginn eftir að hann bauð henni á stefnumót Lína Birgitta og Gummi Kíró höfðu verið góðir félagar um nokkurt skeið áður en þau fóru að líta hvort annað rómantískum augum. Gummi ákvað eitt kvöldið að láta til skarar skríða og bjóða Línu á stefnumót. Það sem hann vissi ekki var að hún átti bókaðan tíma hjá honum á Kírópraktorstöðinni morguninn eftir og varð sá tími vægast sagt vandræðalegur fyrir þau bæði. 8. mars 2022 13:31