Ian gæti orðið sá mannskæðasti í sögu Flórída Árni Sæberg skrifar 29. september 2022 20:10 Biden ávarpaði þjóð sína frá höfuðstöðvum Almannavarna Bandaríkjanna, FEMA. Evan Vucci/AP Fellibylurinn Ian, sem gekk á land í Flórída í Bandaríkjunum í gær, hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar og óttast er að hann sé mannskæðasti fellibylur í sögu Flórída. Íbúðarhús eru víða gjörónýt, þak fauk af spítala, vegir skemmdust og brýr hrundu. Fellibylnum hafa fylgt gríðarleg flóð svo fólk hefur verið innlyksa í húsum sínum. Staðfest er að einn er látinn en óttast er talan sé mun hærri. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði að bandaríska þjóðin væri í sárum, þegar hann ávarpaði þjóð sína í dag. Hann sagði að óttast væri að Ian muni reynast mannskæðasti fellibylur í sögu Flórída. Þá sagði forsetinn að hann myndi heimsækja Flórída þegar það verður öruggt. Ian hefur fellt gríðarlegan fjölda húsa líkt og um strá væri að ræða.Wilfredo Lee/AP AP fréttaveitan hefur eftir Carmine Marceno, lögreglustjóranum í Lee-sýslu í Flórída að íbúar sýslunnar hringdu eftir aðstoð lögreglu í þúsundatala. Hann óttast að fjöldi látinna verði talinn með þriggja stafa tölu þegar yfir lýkur. „Þetta kremur okkur. Við höfum ekki enn komist að öllum þeim sem óskað hafa eftir aðstoð,“ segir hann. Vísir tók í dag saman myndskeið sem sýna hversu gríðarlegri eyðileggingu Ian hefur valdið í Flórída: Náttúruhamfarir Bandaríkin Fellibylurinn Ian Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Fellibylnum hafa fylgt gríðarleg flóð svo fólk hefur verið innlyksa í húsum sínum. Staðfest er að einn er látinn en óttast er talan sé mun hærri. Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði að bandaríska þjóðin væri í sárum, þegar hann ávarpaði þjóð sína í dag. Hann sagði að óttast væri að Ian muni reynast mannskæðasti fellibylur í sögu Flórída. Þá sagði forsetinn að hann myndi heimsækja Flórída þegar það verður öruggt. Ian hefur fellt gríðarlegan fjölda húsa líkt og um strá væri að ræða.Wilfredo Lee/AP AP fréttaveitan hefur eftir Carmine Marceno, lögreglustjóranum í Lee-sýslu í Flórída að íbúar sýslunnar hringdu eftir aðstoð lögreglu í þúsundatala. Hann óttast að fjöldi látinna verði talinn með þriggja stafa tölu þegar yfir lýkur. „Þetta kremur okkur. Við höfum ekki enn komist að öllum þeim sem óskað hafa eftir aðstoð,“ segir hann. Vísir tók í dag saman myndskeið sem sýna hversu gríðarlegri eyðileggingu Ian hefur valdið í Flórída:
Náttúruhamfarir Bandaríkin Fellibylurinn Ian Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira