Ian muni valda gríðarlegri eyðileggingu í Flórída Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. september 2022 23:40 Lögreglan í Naples, borg á suðvesturströnd Flórída, birti þess mynd á Twitter. twitter/ Naples Police Dept. Fellibylurinn Ian hefur hefur valdið gríðarlegum flóðum á vesturströnd Flórída síðan hann gekk á land í kvöld, klukkan sjö að íslenskum tíma. Ríkisstjóri segir viðbúið að fellibylurinn muni skilja eftir sig gríðarlegar rústir. Bylurinn hefur þegar valdið tveimur dauðsföllum á Kúbu og rafmagnsleysi um alla eyjuna. Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira
Bylurinn er fjórða stigs fellibylur og vindhviður hans hafa náð allt að 70 m/s, fréttastofur vestanhafs hafa þegar fjallað um bylinn sem þann öflugasta á undanförnum árum. Bylurinn gekk á land á eyjunni Cayo Costa við suðvesturströnd Flórídaskagans. Síðan þá hefur hann unnið sig inn að landi og valdið flóðum í borgum og bæjum í kring. Mynd sem sýnir líklega áfangastaði fellibylsins. Spáin gerir ráð fyrir því að bylurinn fari norðaustur yfir skagann og síðan í átt að Suður-Karólínu á föstudag og Norður-Karólínu á laugardag.skjáskot/google Fréttaveitan NBC birti til að mynda myndband af flóðum í Naples, sem er nokkuð suður af þeim stað sem bylurinn gekk á land. Gríðarlegur vatnsflaumur gengur nú yfir strandlengjuna og umbreytir um leið bæjum, sem jafnan eru rólegir sólstrandarbæir, í hamfarasvæði. Water rushes into a parking garage at Pelican Bay in Naples.📹: Jeffrey Kepka pic.twitter.com/nbR9wnbe2m— NBC2 (@NBC2) September 28, 2022 Ríkisstjórinn Ron DeSantis segir Ian ógna lífi fjölda fólks og bætti við að vatnsflaumurinn nái allt að 3,7 metrum að hæð. „Þetta er bylur sem við munum tala um í mörg ár til viðbótar, sögulegur atburður í raun“ segir Ken Graham, forstjóri veðurstofu Bandaríkjanna í samtali við Reuters. Slökkvilið Naples birti að auki myndband af flóðinu þar í borg: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ldT__DoVfAs">watch on YouTube</a> Eins og áður segir hafði Ian áður gengið á land á Kúbu. Þar hafa 50 þúsund þurft að flýja heimili sín og víða á eyjunni hefur enn ekki tekist að koma rafmagninu á. Veðurspá gerir ráð fyrir að bylurinn gangi yfir Flórída skagann og þaðan áleiðis að Suður-Karólínu áður en yfir lýkur. snúa við til glasgow. tvær vélar lentar á Egilstöðum hjá icelandair
Bandaríkin Náttúruhamfarir Fellibylurinn Ian Mest lesið Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent „Algjört þjófstart á sumrinu“ Innlent Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Innlent Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Erlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Fleiri fréttir Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sjá meira