Brad Pitt og Emily Ratajkowski eyða tíma saman Elísabet Hanna skrifar 27. september 2022 12:31 Brad Pitt og Emily Ratajkowski hafa verið að hittast. Getty/Stephane Cardinale - Corbis/ Stefania M. D'Alessandro Leikarinn Brad Pitt og fyrirsætan Emily Ratajkowski hafa verið að eyða tíma saman samkvæmt heimildum People. Heimildirnar segja þau þó ekki vera í sambandi og að óljóst sé hversu mikil alvara sé í samskiptunum. Ratajkowski sótti um skilnað frá fyrrum eiginmanni sínum Sebastian Bear-McClard fyrr í mánuðinum eftir að þau hættu saman í júlí. Hávær orðrómur hefur verið um að fjögurra ára hjónabandið hafi endað vegna framhjálds Bear-McClard. Þau eiga saman einn son, Sylvester Apollo, sem fæddist árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) Líkt og þekkt er var Pitt giftur leikkonunni Angelinu Jolie og saman eiga þau sex börn. Leiðir þeirra skildu árið 2016 þegar Jolie sótti um skilnað sem fór formlega í gegn árið 2019. Í kjölfarið hófst erfið forræðisdeila sem er enn í gangi og standa Pitt og Jolie einnig í málaferlum varðandi sameiginlegar eigur þeirra. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. 23. september 2022 23:25 Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30 Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00 Brad Pitt sagður vera kominn með kærustu sem líkist Angelinu Jolie og er 29 árum yngri Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. 27. ágúst 2020 10:29 Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. 18. mars 2021 09:34 Brad Pitt fær sameiginlegt forræði yfir börnunum Úrskurðað hefur verið í forræðisdeilu Brad Pitt og Angelinu Jolie. 26. maí 2021 20:14 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira
Ratajkowski sótti um skilnað frá fyrrum eiginmanni sínum Sebastian Bear-McClard fyrr í mánuðinum eftir að þau hættu saman í júlí. Hávær orðrómur hefur verið um að fjögurra ára hjónabandið hafi endað vegna framhjálds Bear-McClard. Þau eiga saman einn son, Sylvester Apollo, sem fæddist árið 2021. View this post on Instagram A post shared by Emily Ratajkowski (@emrata) Líkt og þekkt er var Pitt giftur leikkonunni Angelinu Jolie og saman eiga þau sex börn. Leiðir þeirra skildu árið 2016 þegar Jolie sótti um skilnað sem fór formlega í gegn árið 2019. Í kjölfarið hófst erfið forræðisdeila sem er enn í gangi og standa Pitt og Jolie einnig í málaferlum varðandi sameiginlegar eigur þeirra.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. 23. september 2022 23:25 Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30 Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00 Brad Pitt sagður vera kominn með kærustu sem líkist Angelinu Jolie og er 29 árum yngri Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. 27. ágúst 2020 10:29 Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. 18. mars 2021 09:34 Brad Pitt fær sameiginlegt forræði yfir börnunum Úrskurðað hefur verið í forræðisdeilu Brad Pitt og Angelinu Jolie. 26. maí 2021 20:14 Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45 Mest lesið Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Lífið Belgísk verðlaunaleikkona látin Lífið Leitar enn að fallegasta stað í heimi Lífið Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Lífið Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi Lífið „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Lífið Fanney og Teitur eiga von á barni Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Fleiri fréttir Ætlar í stríð við Kim leyfi hún North ekki að rappa á lagi með Diddy Stjörnulífið: Árshátíðir, stórafmæli og Peaky Blinders Tom Cruise og Ana de Armas á ferð og flugi „Aldrei liðið eins og týpískri girly-girl“ Belgísk verðlaunaleikkona látin Leitar enn að fallegasta stað í heimi Fanney og Teitur eiga von á barni Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað að ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Sjá meira
Brad Pitt stígur inn í húðvörubransann Brad Pitt hefur nú sett á flug sína eigin húðvörulínu en vörurnar segir hann henta öllum kynjum. 23. september 2022 23:25
Adam Levine segist hafa farið yfir línuna en neitar framhjáhaldi Söngvarinn Adam Levine hefur svarað þeim ásökunum að hafa átt í framhjáhaldi með áhrifavaldinum Sumner Stroh. Hann segist hafa farið yfir línuna en þó ekki hafa staðið í framhjáhaldi. Stroh bjó til TikTok myndband þar sem hún sagði frá sambandinu. 21. september 2022 12:30
Brad Pitt og Jennifer Aniston sameina krafta sína Leikararnir Brad Pitt og Jennifer Aniston eru á meðal Hollywood leikara sem taka þátt í upplestri á handriti kvikmyndarinnar Fast Times at Ridgemont High. Upplesturinn fer fram á netinu og verður sýnt frá viðburðinum á Facebook. 19. ágúst 2020 13:00
Brad Pitt sagður vera kominn með kærustu sem líkist Angelinu Jolie og er 29 árum yngri Leikarinn Brad Pitt er sagður vera genginn út og er nýja kærasta hans, Nicole Poturalski, 29 árum yngri. 27. ágúst 2020 10:29
Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. 18. mars 2021 09:34
Brad Pitt fær sameiginlegt forræði yfir börnunum Úrskurðað hefur verið í forræðisdeilu Brad Pitt og Angelinu Jolie. 26. maí 2021 20:14
Ratajkowski segir skilið við eiginmann sinn Fyrirsætan, leikkonan og rithöfundurinn Emily Ratajkowski er sögð hafa sótt um skilnað frá eiginmanni sínum til fjögurra ára en eiginmaðurinn Sebastian Bear-McClard, er sakaður um að hafa haldið framhjá Ratajkowski. 9. september 2022 21:45